31. janúar í sögunni

Af Wikipedia og fleiri stöđum:

1504: Frakkar eftirláta Aragon (ríki á hluta Spánar) ítalska ríkiđ Napóli.

1747: Fyrsta kynsjúkdómaklíníkiđ opnar í London.

1876: Bandaríkjastjórn skipar öllum indjánum ađ flytjast á verndarsvćđi.

1915: Ţjóđverjar nota eiturgas gegn Rússum. Eiturvopnaöldin hefst.

1917: Ţjóđverjar tilkynna takmarkalausan kafbátahernađ.

1929: Trotskí rekinn í útlegđ frá Ráđstjórnarríkjunum.

1946: Stjórnarskrá Júgóslavíu samţykkt, grundvölluđ á ţeirri sovésku. Skv. henni eru sex sjálfstjórnarlýđveldi stofnuđ: Serbía, Króatía, Slóvenía, Bosnía-Hersegóvina, Svartfjallaland og Makedónía.

1950: Truman Bandaríkjaforseti tilkynnir áćtlun um smíđi vetnissprengjunnar.

1953: Yfir 1.800 manns látast í flóđum í Hollandi.

1958: Fyrstu bandaríski gervihnötturinn fer í loftiđ.

1990: McDonald's opnar fyrsta veitingastađ sinn í Moskvu.

2005: Barnaperraréttarhöld Mikjáls Djakksons hefjast í Kaliforníu.

 

Fćddir:

1686: Hans Egede trúbođsprestur í Noregi.

1797: Franz Schubert tónskáld

1902: Alva Myrdal, nóbelsverđlaunahafi og stjórnmálamađur í Svíţjóđ.

1938: Beatrix Hollandsdrottning.

1981: Justin Timberlake söngvari

og mikill fjöldi minniháttar leikara, söngvara, tónlistarmanna og annarra "celebs".

 

Látnir:

1561: Menno Simmons, stofnandi hinna kalvínísku Mennónítakirkju

1606: Guy Fawkes, plottari

1892: Charles Spurgeon prédikari.

1945: Eddie Slovik hermađur. Tekinn af lífi fyrir liđhlaup.

1974: Samuel Goldwyn kvikmyndaframleiđandi

og nokkir nóbelsverđlaunahafar og ýmsir ađrir ţekktir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hans Egede vae fráNoregi en trúbođi á Grćnlandi.

Jón Steinar Ragnarsson, 31.1.2007 kl. 15:52

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, einmitt. En ef ţú lest ţetta betur sérđu:

Fćddir: Hans Egede...í Noregi. Hann starfađi sem trúbođsprestur, en ég hefđi kannski átt ađ setja kommu á eftir "trúbođsprestur". Ég vildi međ ţessu ekki láta menn halda e.t.v., ađ ţessi merki mađur hefđi veriđ Dani eftir leikinn í gćr.

Snorri Bergz, 31.1.2007 kl. 15:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband