Sverrir: Glæpamenn í Frjálslynda flokknum

sverrirÍ Fréttablaðinu segir í dag, á bls. 4, frá Sverri Hermannssyni, stofnanda Frjálslynda flokksins. Yfirskrift greinarinnar er: "Sverrir verður enn í flokknum".

En ástæða þess ku vera, að á "nýafstöðnu landsþingi var Sverrir endurkjörinn í fjármálaráð flokksins." Síðan er vitnað í Sverri:

Ég hef verið í fjármálaráði flokksins frá byrjun og ég var kosinn í það áfram... Það var vegna þess að það fannst enginn í nýju fylkingunni með nógu gott sakavottorð til þess að fara þar inn.

Góður þessi hjá Sverri! En getur hann ekki bara sagt sig úr fjármálaráðinu?


mbl.is Um 20 úrsagnir úr Frjálslynda flokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband