Ári síđar

nullSíđasta bloggfćrsla mín var fyrir ári síđan og tók ég frí í kjölfariđ. Ţá skrifađi ég um ferđalagiđ til Serbíu og geri ég hiđ sama nú.

Í fyrra var ferđalagiđ skrautlegt, eins og lesa má hér ađ neđan. Ađ ţessu sinni gekk allt ađ óskum, nema hvađ farangurinn varđ eftir í London.

Ég ákvađ skyndilega á fimmtudaginn síđasta ađ skella mér á Serbíumótiđ, sjötta áriđ í röđ. www.beochess.rs. Ţetta gekk hratt fyrir sig, kannski of hratt. Ég er auđvitađ ćfingalaus og hef eiginlega ekkert teflt frá ţví á sama móti í fyrra. Og ţá gekk ömurlega. Ég er ţar ađ auki langţreyttur og hálf slappur ađ venju, en haustmánuđirnir eru jafnan "vertíđ" í yfirlestrinum.

Ferđin gekk svo sem vel. Hitti gamlan vinnufélaga í Keflavík (hitti Margeir í fyrra!), fékk síđan gott sćti í vélinni međ autt miđjusćti og ágćtis náunga í ysta sćtinu. Hann starfar hjá Marel og er á leiđ til Suđur-Afríku. Ég hitti síđan heiđursmann í bussinum á leiđ í Terminal fjögur. Hann er á leiđ til Dubai og Austur-Asíu í allskonar erindum, m.a. ađ opna jarđvarmadćmi eitthvađ.

Nú jćja, ţetta seinkađi hjá mér á vellinum, ţví röđin var löng ađ lost-found. En félagi okkar Robba Lagermanns hér í Serbíu beiđ rólegur á vellinum. Gott ađ eiga svona vini, ţeir gerast varla betri. Serbar eiga jafnan fáa erlenda vini, en eru traustir og vinir vina sinna.

 Fyrsta kvöldiđ var shaky. Ég var ţreyttur og töskulaus. Tók smá kvöldrúnt, keypti vatn og snakk til ađ hafa hjá mér og lá síđan uppí međ tölvuna í fanginu. Ég hafđi tekiđ međ mér smotterí til ađ glápa á, svo mér myndi ekki leiđast fyrsta kvöldiđ (ţegar mađur nennir engu öđru). Annars ágćtt kvöld.

Herbergiđ er međ besta móti, međ ísskáp (fylgir stundum og stundum ekki), stórum svölum og nćs. Jafnvel sturtan er góđ međ nýjum botni (ţessum gömlu ryđguđu var greinilega skipt út). Og engar pöddur, eins og stundum voru til ónćđis fyrstu árin. Ég hef ţađ semsagt ágćtt.

Fór í morgunrúnt og dúllerí í gćr, á frídeginum. Sofnađi eftir hádegiđ og slappađi bara af. Fór síđan međ ţessum vini mínum út á flugvöll ađ ná í töskuna og tókum rúnt um Belgrađ á bakaleiđinni. Ţar kom Serbinn upp í honum, en hann og ađrir Serbar sem ég ţekki vilja allt gera fyrir gesti sína, jafnvel ţegar ţeir sjálfir eru staurblankir eins og ţessi. Hann fćr léleg laun og á inni hjá hótelinu margra mánađa laun. Samt ţurfti ég nánast ađ beita afli til ađ fá hann til ađ taka viđ greiđslu fyrir viđvikiđ. Hann var nánast móđgađur (eins og ég átti svosem von á), en hann ţurfti á fénu ađ halda og féllst ađ lokum á ađ taka viđ ţessu sem ég otađi ađ honum. Ekki mikiđ fé fyrir mig, en mikiđ fyrir hann. 

Jón Árni Halldórsson og Sigurđur Ingason komu hingađ í gćrkvöldi. Ţeir höfđu teflt á móti í Brno og komu hingađ um Vínarborg, um Bratislava skilst mér. Ţađ er góđur rúntur. Ég fílađi Bratislava á sínum tíma og fór ţađan til Vínar (ţá í sagnfrćđilegum erindum) og skilst mér ađ ţeir hafa haft ţađ gott og stađiđ sig vel í mótinu.

Nú fer ađ styttast í fyrstu umferđ. Um 200 keppendur eru međ, ţar af ţrír Íslendingar. Í fyrra vorum viđ sex, fjórir ţar áđur, og fimm 2007, ef ég man rétt. Viđ Róbert vorum hér einir 2006, en 2005 fór ég međ Lenku skákdrottningu á mótiđ, og ţá kom ofangreindur Sigurđur frá Búlgaríu. Ţetta er semsagt sjötta skiptiđ sem ég tek ţátt í ţessu móti. Ég hef bara einu sinni veriđ á "pari", annađ hvort átt "stórmót" eđa afar slök, yfirleitt eftir hvernig mađur var upplagđur (heilsulega ađallega). Síđasta mót var afar slakt, svo kannski verđur ţetta ár betra, ţótt ég geri mér litlar vonir. En kannski teflir mađur bara betur ţegar mađur er ćfingalaus, ef mađur kemur vel hvíldur til leiks.

Kveđjur til allra heima, og ekki síst ţeirra sem hafa teflt hér međ mér: Lenku, Robba (sem er í Ungverjalandi á móti, hér rétt hjá!), Uglunnar, Dassó og Gumma. Koma svo! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband