Dýrkeyptur sigur á Frökkum

Jæja, þá eru menn búnir að ná sér niður eftir leikinn í dag. Greinilega eru fleiri en ég næsta raddlausir í dag.

En hvað ætli þessi glæsti sigur hafi kostað þjóðarbúið, a.m.k. í peningum talið? Hvað ætli það kosti, að hver vinnandi maður hafi að meðaltali trassað vinnuna í a.m.k. hálftíma í dag til þessimagesCAGV7FNT eins og tala um "leikinn í gær" við vinnufélagana? Hvað ætli margir milljarðar hafi farið í súginn í dag með minnkandi vinnuafköstum?

EN á hinn bóginn er jafn ljóst, að sigurinn var hverrar krónu virði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband