Prag 3

Sćlir

Jćja, morkinn dagur. Heimavinnan hjá mér gekk algjörlega gegn ţeim, sem var 1-2 stigahćstur í mótinu, og međ svart. Jafnađi tafliđ örugglega, en eyddi síđan rúmlega hálftíma í ađ reikna út fórn, sem hann afţakkađi pent: "Ţú eyddir hálftíma í fórnina, ég treysti ţér"! F***

En ég jafnađi tafliđ örugglega og stađan var steindautt. Í ţriđju skákinni í röđ tefldi ég afbragđs vel og var andstćđingur minn orđinn pirrađur yfir ţessu og missti ţolinmćđina í steindauđri jafnteflisstöđu og lék ónákvćmt. Ég ákvađ ţví ađ refsa, en var tímanaumur og međ hóstaköst, og hefđi átt ađ taka jafntefli ţegar ég gat. En ákvađ ađ reyna ađ vinna, lék ónákvćmt sjálfur en átti jafntefli, ţegar ég lék skákinni niđur í tap. Mótherji minn var líka međ flensu, en skárri.  En ég hóstađi ţarna svo mikiđ og oft, ađ mađur var settur á sýklalyf. Ég er nú töluvert skárri en í gćr, en ţó slćmur enn. Vona ađ ég verđi orđinn mun skárri fyrir morgundaginn, ţegar ţađ verđa 2 skákir sama daginn. Ţađ verđur erfiđur pakki.

Robbi fékk lokađa stöđu gegn stigalćgri í gćr og náđi ekki ađ brjótast í gegn. Jafntefli ţví samiđ. Sá náungi var David Navara 2, fyrir ţá sem ţađ skilja. Algjört weirdo, tefldi t.d. fyrstu leikina standandi og skrifađi á tvö skorblöđ. En tefldi betur en skákstigin sögđu til um. Fyrir aftan Robba sat gaur, c.a. 25 ára, međ leikfangabangsa í fanginu, og hélt á honum alla skákina. Kannski ekki skrítiđ ţó margir segi, ađ skákmenn séu ekki međ öllum mjalla.

Ţetta er annars ágćtt hérna. Hótelmaturinn er góđur, og okkur líđur ţannig séđ ágćtlega, ef ekki vćri fyrir ţessa flensu. Ég ku víst hafa bronkítis, er mér sagt. Bömmer. Robbi hafđi legiđ í svipuđu heima í viku fyrir ferđina, en er orđinn skárri, en ekki góđur. Hann hefur viđ sama vanda ađ stríđa og ég, t.d., međ ískalt herbergi á nóttunni og ţađ hefur ekki bćtt úr skák. Viđ berum okkur ţó mannalega, enda ekki annađ hćgt.

Ég tefli viđ frumlegan Tékka í dag...hann teflir Aljekínsvörn í öll mál. Ég býst viđ ţví, ađ ţurfa ađ juđa á honum í allan dag og reyna ađ svíđann, eins og oft er í Aljekín. Robbi fćr stigalćgri mann í fjórđa sinn. Ţessi er ţó alls ekki lélegur, en mistćkur, eins og sumir skákmenn ađrir, ţar á međal ég. Ţetta gćti reynst erfiđur dagur, hjá okkur báđum

Jćja, best ađ fara ađ drífa sig í mat. Kveđjur heim frá okkur hér í Prag

SGBergz


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafn Jökulsson

Ţiđ takiđ ţetta félagarnir! Bestu kveđjur til Prag. -- Hrafn.

ps. Fyrir ţá sem vilja kynna sér mótiđ nánar: http://www.avekont.cz/praha/eng/

Hrafn Jökulsson, 14.1.2007 kl. 12:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband