Prag 1. umferđ

Jćja, ágćtis dagur í gćr.

Wellness centre ţarna niđri var ofursolid og viđ komum úthvildir til leiks.

Viđ Robbi unnum báđir örugga sigra gegn óbreyttum, sem voru međ um 2000 stig báđir, rétt neđar. Robbi vann sína skák örugglega međ hvítt, tefldi mjög vel og slúttađi síđan međ góđri "hróksfórn" sem rústađi stöđunni. Vann hrókinn síđan til baka međ kolunnu tafli. 'Eg hafđi svart og er ég nokkuđ ánćgđur međ skákina, ţví hún var nánast samhljóđa leikjum bestu tölvuheila heims, en ţeir voru nćr alltaf sammála mér. Ţađ er ekki svo oft sem ţetta gerist, og í samanburđi viđ "Toiletgate" vitleysuna í heimsmeistaraeinvíginu, ţá var ég í skáksalnum alla skákina!

 En hérna kemur ţetta (náđi ekki ađ setja inn almennilegar stöđumyndir svo ég ţurrkađi ţćr út aftur)

(1)  Steinhauser - Bergsson [B47]11.01.2007 1.e4 c5 2.¤f3 e6 3.d4 cxd4 4.¤xd4 ¤c6 5.¤c3 Łc7 6.¤db5 Łb8 7.Ąe3 a6 8.Ąb6  
Ţetta afbrigđi var í tísku fyrir nokkrum árum, ekki síst fyrir tilstlli Ruslans Ponomariovs, fyrrv. heimsmeistara. Ég hef fengiđ ţađ á mig nokkrum sinnum í hrađskák og m.a. hreinsađ serbneska stórmeistarann Todorcevic í tveimur eđa ţremur skákum. Persónulega tel ég ţetta afbrigđi vafasamt. 8...axb5 9.¤xb5 Ąb4+ 10.c3 Ąa5 11.¤c7+ Łxc7 12.Ąxc7 Ąxc7 13.Łg4 Teorían. Hér ţarf svartur ađ velja á milli 13...Kf8 eđa textaleiksins, 13..g6. Ég valdi ţann síđarnefnda, ţví ég ţarf eiginlega ekki ađ hafa áhyggjur af svörtu reitunum og vildi ekki missa hrókunarréttinn.

13...g6 14.f4 ¤ge7 15.Ąb5 f5 16.exf5 ¤xf5 17.Łf3 Ąb6 Ţetta er kannski ekki besti leikurinn per se, en besti leikurinn gegn unglingi. Ég tek hér af honum hrókunarréttinn á kóngsvćng og á inni ađ leika t.d. 18...Re3, sem heldur kóngnum á miđborđinu, ţar sem hann gćti orđiđ fyrir árásum. En hann leikur hér snjallan leik. 


18.0–0–0 ¦xa2 19.˘b1 ¦a5 20.c4 ¤cd4 21.Łc3 0–0 22.h4 ¤e2 23.Łb4 ¤fd4 Stađa a la Ţröstur Ţórhallsson. Riddararnir vinna vel saman og notfćra sér veikleika hvítu stöđunnar. 24.h5 ¦a1+ 25.˘xa1 ¤c2+ 26.˘b1 ¤xb4 27.hxg6 ¤xf4 28.Ąxd7 ¤xg6 29.Ąxc8 ¦xc8 30.¦d7 ¤f8 31.¦xb7 Ąc5 32.¦h5 Ţetta er auđvitađ búiđ, en skv. Hrannari  ubersturmbannmuppeti á mađur aldrei ađ gefast upp, fyrr en í fulla hnefana. Hér var svosem allt í lagi ađ halda áfram.  32...¦d8 33.b3 e5 34.¦g5+ ¤g6 35.¦h5 ¦d1+ 36.˘b2 ¦d2+ 37.˘b1


37...¤a2 38.¦h3 Ąd4 0–1   Jćja, kveđ í bili.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband