Föstudagur, 28. september 2007
Fjárhagsaðstoð USA - gegn kjarnorkulausri Norður-Kóreu
Já, frábært. Bush að styrkja Norður-Kóreu, en gegn skilyrðum um kjarnorkuvopnalausa Norður-Kóreu?
En ætti ekki "Kjarnorkuvopnalaust Sýrland" að vera hluti af þessum pakka?
![]() |
Bush samþykkti 25 milljóna dollara fjárhagsaðstoð við Norður-Kóreu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. september 2007
En hvað með aftursætisbílstjórana?
![]() |
Strætisvagn stöðvaður á of miklum hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 28. september 2007
Ljóskudrottningin næst á mynd
Föstudagur, 28. september 2007
Nýr knattspyrnustjóri ráðinn til Liverpool
Jæja, Liverpool hefur nú ráðið nýjan knattspyrnustjóra, Jurgen Klinsmann, og mun hann starfa samhliða núverandi stjóra, Rafael Benítez.
Samkvæmt yfirlýsingu á heimasíðu Liverpool segir, að stjórnarformaður félagsins muni rótera framkvæmdastjórunum aðeins og ákveða það á hverjum mánudegi, hvor stjóranna fái að stjórna liðinu fram á næsta sunnudag.
Og þegar hann var spurður hversvegna var svarið: "You Never Work Alone".
![]() |
Torres ekki endilega í liði Liverpool á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. september 2007
Bankar berjast um nemendur
![]() |
Bankarnir berjast um nemendur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 28. september 2007
Verðlaunamyndin
Eða eiginlega mynd af verðlaunahöfum í 1. Grand Prix móti Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis 2007-2008.
Verðlaunahafarnir eru frá vinstri: Davíð Kjartansson (2. sæti), Hjörvar St. Grétarsson (3. sæti), Björn Þorfnnsson (1. sæti), Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir (stúlknaverðlaun - Skákskóli TR), Friðrik Þjálfi Stefánsson (drengjaverðlaun - Skákskóli TR), Helgi Brynjarsson (unglingaverðlaun), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (kvennaverðlaun).
Myndina tók Óttar Felix Hauksson.
Nánar er fjallað um mótið á Heimasíðu Taflfélags Reykjavíkur.
Skák | Breytt s.d. kl. 10:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 28. september 2007
Bubbi byggir
upp íslenskuna. Mér finnst þetta gott hjá kallinum.
Enda ekki kóngurinn fyrir ekki neitt!
Glæsilega gert. Þetta er algjör bomba -B O B A
![]() |
Bubbi býður þrjár milljónir fyrir íslenskuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)