Laugardagur, 15. september 2007
Al-Kaída hótar Símanum
Al-Kaída hefur nú hótað að hætta viðskiptum við Símann, eftir að hafa séð hina smekklausu auglýsingu Símans, þá er hefur staðið um styr hér á landi að undanförnu.
Jafnframt hefur Al-Kaída hótað að sprengja upp höfuðstöðvar Símans og senda Jón Gnarr í endurhæfingu.
Eða ekki...!
![]() |
Al-Qaeda hótar sænskum fyrirtækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 15. september 2007
Arsenal á toppnum
Sannfærandi, heilt yfir litið, sigur á Spurs, en bæði lið hefðu getað skorað fleiri mörk. Og mark Spurs var grátlega ódýrt.
Og Liverpool græddi stig, þegar Reina varði víti frá Kanu. Roar.
Og Man Utd stal sigri í arfaslökum leik, skilst mér, gegn Everton.
En mínir menn eru í góðri stöðu á toppnum. EIns og maður sagði, fyrir mót: Arsenal mun spila betur án Henrys! Nú eru 11 leikmenn í liðinu, en ekki bara 1 stjarna og 10 aðstoðarmenn.
![]() |
Arsenal í toppsætið eftir 1:3 sigur á Tottenham |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 15. september 2007
Spretthlaup á Mýrdalssandi
![]() |
Lítið hlaup í Múlakvísl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)