Laugardagur, 1. september 2007
Ohhh
Stundum er skák ömurleg (segi þetta svona, því Sigurbjörn á copyright á "Skák er ömurleg *tómt*". Það er fáránlegt, eftir að hafa teflt vel, þjarmað að hinum sterka andstæðingi sínum, og sjá síðan vinningsleikinn, en taka síðan Keres á þetta og leika "betri vinningsleik", og hafa næstum því leikið þessu niður í tap!
En jæja, maður á að velja þá leið sem vinnur. En samt ánægður með skákina í heild sinni, nema þetta screw up þarna í lokin. "Það kostar", eins og Steini markaðsstjóri segir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 1. september 2007
Hlutverk VG: Mótvægi við nútímann
En jæja, kannski er nútíminn ekki endilega besti "tíminn".
Vissulega er gott, að VG hefur fundið fjölina sína aftur, eftir að hafa ráfað um eins og rekald síðan flokkurinn klúðraði málunum dagana eftir kosningar. Og Steingrímur kemur fram, eins og fjaðurreytt hæna, og æðir sama elginn og venjulega.
En VG í dag, er ekki sami flokkur og VG í t.d. febrúar. Það eina sem VG hefur haft í frammi síðan í kosningunum er stuðningur við hryðjuverkasamtök.
![]() |
Steingrímur: Hlutverk VG að vera mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)