Laugardagur, 25. ágúst 2007
Góður sigur og sanngjarn
Jæja, þetta var sanngjarnt, að mínu mati a.m.k.. En merkilegt, að Arsenal tefldi eiginlega ekki fram neinum varnarmönnum frá því Sagna meiddist snemma í leiknum. Þá voru í vörninni Flamini (miðjumaður), Toure (kom til Arsenal sem kantmaður!), Gilberto (miðjumaður) og Clichy (sem er jú bakvörður, en er eiginlega vinstri kantur með varnarskyldur!!)
Jæja, kjuklingarnir hans Wengers unnu efsta liðið, milljónapundaliðið hans Ericsons. Það er ekki nóg að kaupa og kaupa...en vissulega er CIty komið með fínt lið núna.
![]() |
Chelsea á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Kastró dauður?
![]() |
Orðrómur um að Kastró sé allur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Nýja platan hans Bubba
ku víst líka koma út í USA undir nafninu "Bomb" og mun því heita á íslensku "B-O-B-A", bomba.
Menn bíða auðvitað spenntir!
![]() |
Ný plata væntanleg frá Bubba Morthens |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Mál og Menning kaupir útgáfur Eddu; nema AB
Jæja, þá er þetta á enda. Edda ekki lengur til í sinni fyrri mynd. Mál og Menning er endurrisin og gömlu sósíalistarnir komast aftur yfir mörg helstu forlög landsins, nema AB, sem á auðvitað ekki heima í slíkum pakka. Og Rúblan verður seld, til að kosta kaupin.
Nú verður spurningin, hvað verður um AB? Ef Björgúlfur eldri heldur AB verður spurningin sú, hverjir muni stjórna þar á bæ.
En það verður virkilega spennandi að fylgjast með því, hvernig þetta mun takast.
![]() |
Hræringar hjá Eddu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)