Erfitt hjá Eiði Smára

Með tilkomu Henrys færist Eiður enn neðar í valröðunina, amk miðað við óbreytta liðsuppstillingu hjá Barca: 4-2-3-1 eða 4-1-2-3.

En Rijkard gæti farið í 4-4-2 og haft Eto og Henry frammi, hvur veit. En í öllu falli verður þá slíkt mannaval frammi, að spurning er hvort Eiður Smári komist á bekkinn.

Kannski væri honum nær að fara til West Ham eða annars "smáliðs", þar sem hann á amk möguleika á að komast einstaka sinnum í liðið!


mbl.is Eto'o ekkert á förum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meikar sens!!

Algjörlega sammála!!! Wink
mbl.is Elsta systkinið gáfaðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skemmtilegt blogg

Síðustu daga hef ég verið að lesa bloggið hans G. Péturs Matthíassonar frá ferðalagi skáksveitar Laugalækjarskóla á Evrópumót grunnskólasveita í Búlgaríu.

Ég hef haft gaman að skrifum hans og læt hér fylgina með slóðina. http://gpetur.blogspot.com/


Sárt

En stjórn Arsenal getur sjálfri sér um kennt. Hún hrakti Dein í burtu og verður því að taka afleiðingunum. Wenger fer til Barcelona eftir ár, svo nú þarf að leita að nýjum framkvæmdastjóra hið fyrsta.

Og ekki segja, að Tony Adams taki við.


mbl.is Arsenal og Henry staðfesta félagaskiptin til Barcelona
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Farinn er Henry

Bless!

En nú þarf Wengerinn að kaupa striker og eikkerja fleiri og það strax! Og ekki 16 ára unglinga, þó þeir séu góðir til síns brúks í framtíðinni, heldur einhverja reyndari kappa.

Kannski verður Eiður bara skiptimynt fyrir Henry...en gallinn er, að hann kæmist ekki í hópinn. Væri auðvitað flottast að fá bara Eto'o í staðinn. Málið dautt.


mbl.is Nokkrar staðreyndir um Thierry Henry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband