Þriðjudagur, 19. júní 2007
Nei, auðvitað ekki
En hann á að fara í steininn fyrir spillingu, þjófnað og fleiri glæpi, nái saksóknararnir að sanna þetta á hann.
![]() |
Black á ekki að fara í steininn fyrir að vera ríkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 19. júní 2007
Besta frétt dagsins
Ég set hér með upp týrólahattinn minn í smástund....og nú tek ég hann ofan til heiðurs Hringskonum. Þetta er ótrúleg snilld. *Klappkarl*
![]() |
Barnaspítali Hringsins fær 50 milljón króna afmælisgjöf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 19. júní 2007
Egill, 365 og RUV
Jæja, 365 hefur þá komið sér undan því, að verða meðal óvinsælustu fyrirtækjum landsins. Ari Edwald bjargaði því, sem bjargað varð.
Þó menn geti haft misjafnar skoðanir á Agli eða 365, er ljóst, að 365 hefði ekki grætt á því að fara í hart við Egil, ekki síst í ljósi Sirrýar-málsins.
En nú býður bara spenntur eftir því að sjá silfur Egils á RUV næsta haust.
![]() |
Egill og 365 ná samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)