Laugardagur, 16. júní 2007
Fjör í Ramallah
![]() |
Ráðist inn í þinghúsið í Ramallah |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 16. júní 2007
Geðbilað fólk í umferðinni
Hverjum dettur í hug, með heilbrigða hugsun og heilir á geði, að taka fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri? Og hvað þá sjö bíla samflot.
Hvaða vitleysingar voru þarna eiginlega á ferðinni? Klippurnar upp! Það er fyrsta skrefið. Svona fólk á ekki að ganga laust í umferðinni.
![]() |
Tóku fram úr sjúkrabíl í forgangsakstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 16. júní 2007
VEL AÐ VERKI STAÐIÐ
Ok, mér er meinilla við "Caps Lock" stafi í titli, en ákveð hér að gera undantekingu, aðallega af því þetta var á óvart og ég nenni ekki að laga þetta...ok, miðnætti!
En ég verð að segja, að mér finnst þetta flott. Hef að vísu lítið séð til Herdísar, en Róbert Arnfinnsson er og verður einn af bestu leikurum Íslandssögunnar. Það er a.m.k. mitt álit.
Ég meina, ég horfði á Kardimommubæinn sem strákur...
![]() |
Herdís Þorvaldsdóttir og Róbert Arnfinnsson heiðruð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)