Þriðjudagur, 8. maí 2007
Hljóðfæraflutningur á almannafæri?
"Þetta er fólk frá Austur-Evrópu, karlmenn sem hafði stundað hljóðfæraflutning á almannafæri og gisti gjarnan í almenningsgörðum. "
Til hvers var þetta fólk að flytja hljóðfæri á milli staða? Vona að það hafi ekki þurft að halda á píanóum á milli sín inn í Hafnarfjörð, t.d.
Enn tekst Moggamönnum að gera þetta skemmtilegt! :)
![]() |
Gista sjálfviljugir í fangaklefum lögreglunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Hinn íslamski Mikki mús!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Hvað eru þetta margar helgar?
"Helgi skipaðir safnstjóri Náttúruminjasafns" og "hefur skipað Helga Torfasonar í embætti safnstjóra Náttúruminjasafns Íslands til fimm ára".
Hmm, jæja, svona ganga víst kaupin á Moggaeyrinni.
![]() |
Helgi skipaður safnstjóri Náttúruminjasafns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 8. maí 2007
En hvað með Háskólann í Reykjavík?
Skaffaði ekki R-listinn, sem VG og Árni Þór áttu sæti í, Háskólanum í Reykjavík lóð þarna á svæðinu með umdeildum hætti?
Er semsagt verið að gera upp á milli háskóla? Eru Vinstri grænar ekki mjög áhugasamar um menningu og list?
![]() |
Segir úthlutun lóðar til Listaháskóla hneyksli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Skemmtileg auglýsing Frjálslynda flokksins?
Arnar Erwin Gunnarsson, alþjóðlegur skákmeistari, vakti athygli á skemmtilegri auglýsingu "Frjálslynda flokksins" (?) á umræðuhorni skákmanna. Ég get ekki á mér setið að benda á hana hér á blogginu:
http://siminn-http.straumar.is/static.bolungarvik.is/xF.wmv
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 8. maí 2007
Leiðréttingarpúkinn
Að mínu mati ættu blaðamenn Mbl og mbl.is endilega að notast við þetta forrit. Ekki er vanþörf á.
![]() |
Leiðréttingapúki á blog.is |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)