Föstudagur, 18. maí 2007
Hundur Mourinhos rekinn úr landi!
![]() |
Hundur Mourinhos sendur til Portúgals |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 18. maí 2007
3/1 stjórn í vćndum?
Spurningin er núna, hvort Ingibjörg fái ekki svipađan díl og Halldór Ásgrímsson síđast. Bćđi fengu tilbođ um forsćtisráđherrastól í veikri vinstri stjórn skömmu eftir kosningar. Og Halldór fékk, á ţeim grundvelli, ađ máta stólinn í ákveđinn tíma.
Mér ţykir ekki ólíklegt ađ Ingibjörg fái sama díl. 6-6 (eđa 5-5 síđar á kjörtímabilinu) ráđherrar međan Geir er í forsćti, en 7-5 (6-4) fyrir Sjálfstćđisflokk ţegar ISG verđur forsćtisráđherra, t.d. í eitt ár eđa átján mánuđi.
Hvađ segja bćndur viđ ţessu?
![]() |
Formlegar viđrćđur Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar hafnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 18. maí 2007
Ólafur Ragnar veitir Geir stjórnarmyndunarumbođiđ
Jćja, ţá er Geir kominn yfir fyrsta ţröskuldinn. Ţá er bara ađ klára dćmiđ.
Eftir ađ hafa horft á Kastljósiđ í gćr, er alveg ljóst, ađ eina mögulega stjórnin er sú, sem hér er í pípunum. Og ef vel gengur tel ég mögulegt, ađ hún geti síđan haldiđ áfram, ţví mér sýnist svo, ađ forystumenn a.m.k. sumra annarra flokka hafi ekki aukiđ trúverđugleika sinn upp á síđkastiđ.
En fyndiđ, miđađ viđ stórskotastríđ VG og Framsóknar, ađ ţessir flokkar verđi nú í brćđrabandi stjórnarandstöđunnar (ef fram fer sem horfir).
![]() |
Geir faliđ ađ mynda nýja ríkisstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. maí 2007
Sćtastastelpustjórnin
Viđ Gunnar Björnsson höfum veriđ ađ setja saman ríkisstjórn. Hér kemur ţetta!
Gunnar Snorri
| Geir: forsćtisráđherra ISG: utanríkisráđherra Árni M: fjármálaráđherra Ágúst Ólafur: félagsmálaráđherra Björgvin S: landbúnađarráđherra Guđlaugur Ţór: heilbrigđisráđherra Ţorgerđur Katrín: menntamálarh. Katrín: umhverfisráđherra Guđfinna:viđskipta- og iđnađarrh Össur: dómsmálaráđh. Einar K: sjávarútvegsráđherra Möller. samgönguráđherra |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 18. maí 2007
Guđni sár og svekktur - ný ríkisstjórn?
Ég sá bitran mann í Kastljósinu í gćr. Hann sagđi, ađ Framsókn hefđi veriđ svikin, bćđi af fjölmiđlum og Sjöllunum.
Ég hreinlega átta mig ekki á ţví, hvađ hann er ađ fara. Og heldur ekki hvađ Skallagrímur er ađ fara um, ađ ekki hafi veriđ fariđ ađ leikreglum.
En segjum ađ til verđi ráđuneyti D og S. Hvernig yrđi ţađ skipađ:
Ađ mínum dóm ćtti ađ hafa ţetta svona, miđađ viđ 6 ráđherra:
Sjálfstćđisflokkur: Geir, Ţorgerđur Katrín, Guđlaugur, Árni Math, Einar K, Guđfinna
Samfylking: Ingibjörg, Ágúst Ólafur, Össur, Björgvin S, Kristján Möller, KatrínJúl.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn međ Framsóknarflokki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 18. maí 2007
Neinei, Steingrímur of vinstri sinnađur

![]() |
Steingrímur: Stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar allt of hćgrisinnuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)