Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Dópiđ flćđir
og viđ drekkum ţađ í stórum stíl.
Ég hef löngum veriđ ofdrykkjumađur á kaffi, en hef veriđ ađ minnka ţađ ađeins hin síđari ár, ţó ég sé nú enn dáldiđ seigur ađ svolgra ţessu í mig.
En nú fer mađur ađ spá hvort ţađ sé ekki bara minna koffein í kaffi en í kóla-gosdrykkjunum?
En fer ekki ađ koma tími á ađ banna koffein og kakóiđ, sem er víst náskyld kókaíni, sem er drápsvopn terroristana?
![]() |
Koffínmagn í drykkjum jókst verulega á sex ára tímabili |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Sorglegt
Jćja, ţá er ţetta stađfest. Öđru megin kemur fram Magnús Ţór Hafsteinsson alţm. Hinumegin sjáum viđ Jón Magnússon lögm..
Ég hef lítiđ álit á ţeim báđum og ţó öllu minna á öđrum ţeirra. En saman koma ţeir fram eins og klósett međ blómum í. Ţegar ţú hefur tekiđ viđ blómunum kemur hiđ raunverulega innihald í ljós.
Vonandi verđur flokk ţessum hafnađ í komandi kosningum og helst ţađ illilega, ađ hann detti út af ţingi međ skömm.
![]() |
Magnús Ţór og Jón Magnússon í fyrstu sćtunum í Reykjavík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Skođanakönnunin hér á síđunni: niđurstađa
Spurt var, hvađa flokk viđkomandi hyggđist kjósa í vor. 150 höfđu svarađ. Skođanakönnunin stóđ yfir í tćpar ţrjár vikur.
Niđurstađan (námunduđ):
Sjálfstćđisflokkur 41%
VG 24%
Samfylking 15%
Framsókn 11%
Frjálslyndir 5%
Annađ 4%
Ţetta er ađ miklu leyti ţekktar stćrđir, nema hvađ Sjálfstćđisflokkurinn er e.t.v. ađeins hćrri en ađrar kannanir, Framsókn ađeins hćrri líka, en Samfó nokkrum prósentustigum neđar en venjulega. VG hefur falliđ niđur í 24%, sem er svona svipađ og flokkurinn hafđi fyrir c.a. viku.
Kosningaspá í ljósi ţessarar könnunar og annarra:
Sjálfstćđisflokkur 38%
VG 23%
Samfó 19%
Framsókn 12%
Frjálslyndir 4%
Önnur frambođ 4%
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Ný samsćriskenning í Baugsmálinu
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Sóley, Sóley
Jćja, gott ađ Sóley GK er komin ađ landi. En hin Sóley fór úr landi í stađinn og tókst ađ skilja eftir sig rauđa slóđ ritskođunar og netlögguhyggju.
Já, engir mega andmćla VG, ţá verđa ţeir teknir úr umferđ, sér í lagi ef ţeir hafa rétt fyrir sér (sem er mjög líklegt!)
![]() |
Togarinn Sóley Sigurjónsdóttir kominn ađ landi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Big Red: Valentine Lost (myndbandiđ)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Nýr klámbćklingur Smáralindar
Jćja, enn og aftur sćkja Smáralindarmenn á vit klámsins. Á forsíđu bćklings međ hugmyndum um fermingargjafir er sama, saklausa stúlkan á forsíđu, ađ ţessu sinni međ tyggjókúlu út úr munninum.
Ţađ liggur auđvitađ ljóst fyrir, ađ ţessi tyggjókúla á ađ tákna eistu og ţví sjá allir, hvađ hún er međ í munninum. Og síđan er ţessi litla stúlka fullmeikuđ, og gefur ţá til kynna, hvađa atvinnu hún stundar međ skólanum.
Sveitattan!
EN til ađ ţetta fari ekki framhjá neinum, birti ég hér svarthvíta mynd af samskonar dónaskap.
Ţriđjudagur, 13. mars 2007
"Jim Morrisson" fimmtugur í dag
Jćja, Benni er orđinn fimmtugur. Aldeilis hvađ tíminn flýgur.
Benedikt Jónasson er einn af bloggurunum hér á blog.is, kallar sig jimmorrisson. Hann er einnig sá sem oftast hefur commentađ á ţađ sem ég segi, einkum ţegar ég er ađ stríđa Samfylkingunni.
Benni er Hafnarfjarđarkrati og tilheyrir ţví besta hluta jafnađarmanna á Íslandi. Viđ erum sjaldan sammála um pólítík, en ţađ er líka allt í lagi.
Viđ erum ţó jafnan sammála um skákmálefni. Benni er varaformađur Taflfélags Reykjavíkur. Ég man ţegar ég var ađ alast upp í skákinni, smápatti, var Benni húsvörđur í gamla TR á Grensásveginum. Hann sá ţá jafnframt um skákćfingar unglinga á laugardögum og kvöldćfingar á ţriđjudögum.
Ég man alltaf ţegar hann sendi mann út í sjoppu fyrir sig og fékk mađur ţá "kók og rör" fyrir ómakiđ. Ćjá, ţađ eru komin um 30 ár síđan ţađ var. Síđan ţá hef ég stćkkađ, fitnađ og misst hár. En Benni er alltaf eins.
Til hamingju Benni. Allt er fimmtugum fćrt.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)