Friðjón vann!

Og segið svo, að bloggið virki ekki. Friðjóni bloggara tókst að vekja athygli á óréttlæti fyrra kerfis með skrifum hér á Moggablogginu. Þetta er auðvitað algjör snilld, að einn maður geti nöldrað þetta stórveldi út í horn. Algjör snilld!

Ég tek ofan hattinn fyrir Friðjóni.


mbl.is Gjöld innifalin hjá Icelandair
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúlega fyndið mark!

Takk EKE fyrir að benda á þetta.

Á lokamínútu leiks Hamborgar og Stuttgarts var staðan 0-1, þ.e. Stuttgart var marki yfir. Hamborgarar áttu aukaspyrnu við miðju og van der Vaart spyrnir. Markvörður Hamborgar fer í sóknina, en síðan taka furðulegir hlutir að gerast!

 


« Fyrri síða

Bloggfærslur 28. febrúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband