Færsluflokkur: Spil og leikir
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Það er gott að spila í Kópavogi
Gaman er, að Kópavogur skuli nú eiga tvö ágætis lið í efstu deild í fótbolta, en hin síðustu misseri hafa bæjarbúar í Goldfingerbæ jafnan mátt sætta sig við neðri deildar bolta. En greinilega er stóri bróðir betri, því Blikar sigruðu 3-0. Á sama tíma...
Fimmtudagur, 14. júní 2007
Nýtt efni
Ég vil vekja athygli á nýju efni á Taflfélagssíðunni, www.taflfelag.is . Þar er m.a. fylgst með gangi máli á alþjóðamótinu í Mysliborz, þar sem 5 efnilegir unglingar héðan taka þátt. Jafnframt er komið inn efni til niðurhals, bæði skákir úr mótum og...
Miðvikudagur, 28. febrúar 2007
Breaking news: KK og Magnús Eiríks með stórtónleika í Shanghai!
Kristján Kristjánsson (KK) og Magnús Eiríksson verða með tónleika í Shanghai Grand Theater á laugardagskvöldið. Mikið er greinilega að gerast þarna austurfrá, en Óttar Felix Hauksson í Zonet, en KK og Maggi eru þarna austurfrá á hans vegum, var einnig að...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 24. febrúar 2007
Þunglyndi og reiði fylgifiskar skilnaðar?
Ok, ég verð að segja, í þessu samhengi, að ef marka má fyrstu fréttir frá Landsþingi VG, séu voðalega margir þar búnir að ganga í gegnum skilnaði. Steingrími tókst þarna algjörlega að hrekja ISG í faðm Geirs. Því jafnvel kratarnir hljóta að sjá, að...
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)