Færsluflokkur: Athugasemdir
Sunnudagur, 3. ágúst 2008
Mikil vonbrigði með Eyjar
Það er komið fram á sunnudag og maður hefur ekki enn heyrt neinar skandalssögur af junior. Þetta hlýtur að vera óvenju dauf og leiðinleg hátíð...ekki nema fréttaflutningur og slúðurflutningur sé með lakasta móti. Síðan er aldrei að vita nema junior hafi...
Mánudagur, 28. júlí 2008
Húsið í Japan
Hvernig væri að þýða "Mér finnst rigningin góð" yfir á japönsku. Gæti orðið hit-lag í Japan?
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Skrítnir þjófar
Ok, ég skil þetta með brauðristina. En hvað ætla þjófarnir eiginlega að gera við tölvur?
Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Grillaðar pylsur
Ætli þetta sé ekki bara vitlaus þýðing hjá Mogganum. Tollararnir meini, að þeir "grilli" pylsurnar ofaní starfsmenn og fíkniefnahundana?
Athugasemdir | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. júní 2008
Nýjasta tíska
Hnakkarnir út - Ennin inn. Nú verður í tísku að hafa há kollvik og / eða Ómarsklippingu. Ólafsvíkurenni verður vinsæll ferðamannastaður.
Laugardagur, 21. júní 2008
Nærbuxnaslys!
Spurning að kæra framleiðendur einfaldra, hvíta karlnærbuxna fyrir tískuslys. Hvar eru tískulöggurnar þegar þeirra er þörf?
Föstudagur, 20. júní 2008
Grái fiðringurinn
Jahérnahér. Nú er það orðið nýjasta tíska hjá fólki með gráa fiðringinn að fá útrás með því að smygla dópi. Ætli næstu rassíur Fíknó verði ekki bara á Hrafnistu eða hjá Félagi miðaldra borgara.
Þriðjudagur, 17. júní 2008
Eru ekki frönsku orrustuþoturnar hérna ennþá?
Um að gera að láta þær koma að gagni og skjóta niður þessar vélar, sem fljúgja þarna í óleyfi.
Laugardagur, 7. júní 2008
Halló Akureyri
Voru ekki allir þessir aðilar eldri en 23 ára?
Föstudagur, 30. maí 2008
Amazon
Spurning að senda þeim email og biðja um fá að fá sendar zippaðar myndir af daglegu lífi þeirra.