Færsluflokkur: Dægurmál

Vistmenn úr Byrginu á götuna?

Hvað segja menn nú? Eina skjólið, sem fólk þetta hafði, er horfið, eða svo gott sem. Nú þurfa Kompásmenn, heilbrigðis- og lögregluyfirvöld, og aðrir hagsmunaaðilar að taka höndum saman og reyna að hjálpa þessu fólki. Kannski þeir, sem hér á blogginu hafa...

Aldraðir, Hrafnista og umönnunarstörf

"Já, ég reyki", sagði miðaldra maðurinn, sem ég hitti hér á kaffistofunni í morgun. "Af hverju ekki?" spurði hann sjálfan sig og aðra. "Ég reyki til að drepast áður en ég þyrfti að fara á Hrafnistu". Í sjálfu sér kom þetta mér ekki á óvart. Ég þekki...

Vangaveltur um fegurð - Bebbi Stergs

Ég var áðan að lesa merkilegan pistil eftir Akureyringinn, nú Bifrastarbúann og sjónvarpsstjörnuna Stefán Bergsson, a.k.a. Bebba Stergs. "Bebbi" er einn af þessum original Íslendingum og mjög merkilegur fyrir margra hluta sakir. Okkar á milli kallar hann...

Byrgið: Vistmenn á götuna aftur

Jæja, nú hljóta Kompásmenn að vera glaðir, þegar fjöldi fólks úr Byrginu er kominn aftur á götuna og þá vísast beint í neyslu aftur. Nú hafa þeir mörg ný andlit til að elta á röndum með myndavélar og selja auglýsingar út á. Svo segir í frétt á RUV :...

Kryddsíldin, Steingrímur Joð og Alcan

Steingrímur Joð var TEKINN, segir Guðmundur Magnússon hér á blogginu . Alveg rétt. Steingrímur kom hér fram með upphafsræður kosningabaráttunnar og gerði það í boði Alcan, sem rekur Álverið í Straumsvík og hyggst nú stækka það dálítið, ákveðnum...

Annáll ársins 2006

Einn athygliverðasti bloggarinn hér á mbl.is er Akureyringurinn Stefán Fr. Stefánsson. Hann skrifar nær undantekningarlaust mjög vandaða og vel unna pistla. Einn þeirra er áramótapistillinn , sem hér á blogginu er reyndar aðeins framlenging, eða vísun á...

Málið rannsakað eftir að dauðadómnum hefur verið fullnægt?

Til hvers þarf að endurskoða starfsemi, sem fjölmiðill í eigu einstaklinga, sprengdi í loft upp í gær? Nær væri að reyna að komast að niðurstöðu, hvað gera skuli við Byrgið, nú þegar það er ekki lengur fokhelt. Margar athygliverðar greinar hafa verið...

Byrgið og Kompás

Jæja, nú á ég von á, að umræðan haldi áfram um Byrgið, eftir Kompás-þáttinn í gær. Mín skoðun er, að burtséð frá því, hvort Guðmundur Jónsson í Byrginu sé sekur eða saklaus, þá varð mér óglatt þarna í gær; ekki síst yfir þeim fréttaflutningi, sem þarna...

Viltu vera memm?

Jæja, þessi hringekja heldur áfram. Síðustu misserin hafa kratarnir meira eða minna dregið úr, eða hætt, að ráðast á Sjálfstæðisflokkinn fyrir eitt eða annað. Þess í stað hafa árásir einstakra krata á Framsóknarflokkinn aukist með þeim hætti, að halda...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband