Færsluflokkur: Vefurinn

Nýi Google vafrinn (screenshot innifalið)

OK, Mogginn fylgist með. Þetta má m.a. lesa um á Search Engine Watch og víðar, m.a. smáumfjöllun á íslenskri síðu . Hér er svo ein góð . Að neðan er svo screenshot af Google vafranum nýja. Ég er amk spenntur eins og amk flestir þeir sem starfa við...

080808

Merkilegur dagur. Þennan dag mun Allra Átta vefsíðufyrirtæki "lönsa" nýju og fullkomnu vefumsjónarkerfi, Summit. Nú bíður maður bara spenntur.

Notarðu ipod? Verður ipodinn þinn rannsakaður af löggunni?

Jæja, alheimslöggan er komin af stað. Nú geta ipod og fartölvueigendur átt von á því í náinni framtíð að vera stoppaðir og rannsakaðir, ef innanborðs er ólögleg músík eða annað höfundarvarið efni. En hvernig á svo að gera greinarmun á löglegu niðurhaldi,...

Sigur á Hvít-Rússum í Varna!

Íslendingar sigruðu Hvít-Rússa í dag á Evrópumóti grunnskólasveita, þrátt fyrir að 1. borðsmaðurinn væri lasinn og gæti ekki keppt með. Sjá: http://www.taflfelag.is um úrslit og fleira.  

Ný heimasíða Taflfélags Reykjavíkur

Jæja, loksins! Nýja heimasíðan hjá T.R. er komin í loftið. Blóð, sviti og hár (ekki tár) að baki. Og reyndar ekki blóð, en alveg rasssæri. Nýja síðan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágætlega út, þó ég segi sjálfur frá. Við smíði vefsíðunnar var...

Þunglyndi og reiði fylgifiskar skilnaðar?

Ok, ég verð að segja, í þessu samhengi, að ef marka má fyrstu fréttir frá Landsþingi VG, séu voðalega margir þar búnir að ganga í gegnum skilnaði. Steingrími tókst þarna algjörlega að hrekja ISG í faðm Geirs. Því jafnvel kratarnir hljóta að sjá, að...

Sleggjan í 2. sætið!

Jæja, þá er það orðið opinbert. Sleggjan verður í 2. sæti Frjálslyndra í norðvestri, í því sæti, þar sem Sigurjón goði áður sat og hélt sín þingblót. En stærsta spurningin er, hvort Kiddi sleggja taki með sér grasrótarfylgi frá Framsókn? Grasrótin sú...

Óóóóóóóóóóótrúlega fyndið

Ok, ég kann ekki að setja inn youtube-skjá hérna (menn mega vinsamlegast skrifa leiðbeiningar í aths.), en ég verð að deila þessu hrekkjabragði með fólki. Ótrúlega fyndið! http://www.youtube.com/watch?v=ZZ1yV-Y_oXY&search=pranks  ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband