Færsluflokkur: Trúmál og siðferði
Þriðjudagur, 20. febrúar 2007
Sleggjan í 2. sætið!
Jæja, þá er það orðið opinbert. Sleggjan verður í 2. sæti Frjálslyndra í norðvestri, í því sæti, þar sem Sigurjón goði áður sat og hélt sín þingblót. En stærsta spurningin er, hvort Kiddi sleggja taki með sér grasrótarfylgi frá Framsókn? Grasrótin sú...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 6. janúar 2007
Tvöföldun
Jæja, þá er þetta orðið formlegt. Ég vísaði til þessa í bloggi hér 21. desember. Hamas ætlar að tvöfalda í sveitum sínum. Þetta er nú allt frekar morkið. Hamas og Fatah deila og skjóta liðar þeirra hverjir á aðra með reglulegu millibili. Síðan kemur...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 3. janúar 2007
Guantanamo
Vonandi færir árið 2007 okkur þær fréttir, að Guantanamo fangabúðunum verði lokað og tímasetning tilkynnt. Þessi smánarblettur á vestrænni menningu og "lýðræði" getur ekki haldið áfram að grassera. Það þarf að stinga á kýlið og það strax. Persónulega...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 2. janúar 2007
Islamic Jihad: sögulegar rætur og bakgrunnur
Hinn 26. nóvember gekk í gildi vopnahlé milli Ísraela og Palestínumanna. Á þeim tíma hafa einstakir hópar, bæði Palestínumanna og annarra múslima, hvað eftir annað reynt að ögra Ísraelum til að ráðast á Gasa. Abu Ahmed, talsmaður Islamic Jihad, lýsti því...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 25. desember 2006
Úlfur í sauðargæru
Já, lítill jólafriður í Landinu helga . En mikið er ræða patríarksins þunnur þrettándi, þar sem gleymir að geta þess, sem raunverulega er að gerast í Landinu helga, a.m.k. hvað snertir kristna menn í Landinu helga. Hann sagði m.a . í viðtali: Christians...
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)