Föstudagur, 11. júlí 2008
Söknuður
Já, ég sakna líka breskrar matargerðar, enda hrundi ég niður í kílóum þegar ég bjó í Bretlandi, en einmitt vegna þess að maður gat voðalega lítið borðað af þessum local mat!
En grey Becks. Hann flutti til Kaliforníu fyrir 15 milljónir á viku í laun....ég vorkenni honum svo!
![]() |
Saknar breskrar matargerðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. júlí 2008
Engin þörf fyrir Maginót-línuna
mun Hitler hafa sagt. Enda fór hann bara í kringum hana.
Ef Íranir vilja sprengja og tæta í USA geta þeir gert það. En þá verða þeir að flytja bomburnar vestur um haf með öðrum hætti.
En hitt er svo annað mál að eldflauga kerfi USA beinist ekki endilega gegn Íran, heldur einnig Rússía, því aldrei er að vita hvaða fanatíkusar komast þar til valda á næstu árum og eins gott að vera vel við búinn.
![]() |
Lavrov: Engin þörf fyrir eldflaugavarnarkerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. júlí 2008
Framhald...
"Spurð hvort stefnan sé nægilega skýr og hvort flokksmenn skilji almennilega stefnuna segir Ingibjörg að svo eigi að vera."
Einmitt. Ég efa að svo sé. Fæstir skilja stefnu Samfó, jafnvel ekki sumir ráðherrar í stjórninni. Það er ekki skrítið svosem, enda hafa flestir þeirra það mikið að gera í vinsældapotinu að þeir mega ekki vera að því að fylgjast með nýjustu útgáfum stefnunnar og uppfæra hjá sér databeisinn.
![]() |
Einhugur um Fagra Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 11. júlí 2008
Jæja, eftir eitt ár í starfi
gerir Ingibjörg loksins eitthvað af viti
Það var tími kominn til.
![]() |
Utanríkisráðherra fer hjólandi í vinnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Notarðu ipod? Verður ipodinn þinn rannsakaður af löggunni?
Jæja, alheimslöggan er komin af stað. Nú geta ipod og fartölvueigendur átt von á því í náinni framtíð að vera stoppaðir og rannsakaðir, ef innanborðs er ólögleg músík eða annað höfundarvarið efni. En hvernig á svo að gera greinarmun á löglegu niðurhaldi, t.d. á www.tonlist.is, og ólöglegu niðurhali. Hvernig verður hægt að gera greinarmun á hvaða efni er löglegt og hafa efni er á gráu svæði, a.m.k.
Þetta verður ekki síst gert við landamæri, t.d. munu Kanarnir vísast ganga fram hart, enda er stefna þeirra sú að hræða sem flesta ferðamenn frá landinu með landamærafasisma.
Hvenær? Maður veit ekki.
Pottþétt? Ja, ætli það ekki úr því Kanarnir vilja þetta.
Hér er grein um þetta...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Leyndardómar Snæfellsjökuls lofaðir!
![]() |
Leyndardómar Snæfellsjökuls lofaðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Skrítnir þjófar

![]() |
Þjófar höfðu á brott með sér tölvur og brauðrist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Málið einfalt
Ef Dagur B. Eggerts heldur einhverju fram, hlýtur það að vera vitlaust, eða þá að einhver hafi boðið honum hálaunastarf fyrir að segja rétt frá.
Hvort ætli eigi við hér?
![]() |
Dagur: Kostnaður mun meiri en haldið er fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Alls staðar má orðið spara
Kannski ég hendi bara út aftursætunum á bílnum mínum. Hann verður þá léttari og eyðir minna bensíni.
Eða...
![]() |
Hætta kvikmyndasýningum í flugvélum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Þrífarar vikunnar II
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)