Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Iceland Express does it again
Jæja, Iceland Express does it again. Lággjaldaflugfélag svokallað með lágmarksþjónustu og varla það. Selur aukahluti dýru verði, sér í lagi þá sem teljast mega nauðsynlegir.
En þrátt fyrir það er félagið ekkert ódýrara en Icelandair, amk, ekki þegar ég hef átt í hlut, þá hef ég fengið betra verð hjá Icelandair en IE, þrátt fyrir að þar sé vatn, Moggalestur og fleira innifalið, auk miklu betri þjónustu innan flugvélar og utan.
En þetta rugl þarna í Köben og víða undanfarið er ekkert undrunarefni í mínum huga. Ég treysti þessu flugfélagi afar illa...af fenginni reynslu.
![]() |
Sólarhringsbið á Kastrup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Sigurbjörn biskup látinn
Frétt á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/08/28/sigurbjorn_einarsson_latinn/
Þarna er genginn, að mínum dómi, einn merkasti Íslendingur 20. aldar. Um það held ég að flestir geti verið sammála um, hvar í trúarflokkum þeir standa, eða utan.
Við Meðallendingar höfum þarna misst okkar mætasta mann, gegnheilan í öllu því sem hann tók sér fyrir hendur.
Megi hann hvíla í friði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Svangir sjónvarpsfíklar
Það svangir að þeir sætta sig við hráa og frosna kjúklingabita, frosnar franskar og pizzudeig.
Og síðan vantaði kókakóla með matnum og því var laumast inn í Bónusvídeó.
Hefði ekki bara verið nær að fara í 10-11 0-24?
![]() |
Innbrotahrina á höfuðborgarsvæðinu í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Eden á hausnum
![]() |
Eden í Hveragerði gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 28. ágúst 2008
Þáttaskil
Jæja, þá er handboltafárið liðið og dagsins önn tekur við.
En áður vil ég minna á fótboltaúrslit í gær. Liverpool slapp vel gegn Standard Liege, þar sem Ásgeir Sigurvinsson spilaði forðum, þar sem allt stefndi í vítakeppni þegar Púlarnar laumuðu inn marki. En hrikalega voru Púlarar slakir af því sem ég sá.
En Arsenal burstaði Twente 4-0, 6-0 samtals. Sannfærandi sigur.
Og Framarar unnu Fjölni 3-1. Ágætt.
![]() |
Orðuveiting á Bessastöðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Eitthvað hefðu sumir menn sagt núna
ef þetta hefði gerst í Ísrael.
![]() |
Fangelsaði þroskaheft börn sín |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Öryggið á oddinn
Já, 3-1 og leikurinn samasem búinn. Fram að sigra Fjölni 3-1; og eina mark Fjölnis skoraði leikmaður Fram á síðasta ári.
En þeir bláu sitja nú sem fastast í 4. sætinu. Þetta er meira en maður hefði getað óskað fyrir mót...og við erum enn yfir KR. Það er skemmtilegur bónus.
![]() |
Fram vann Fjölni, 3:1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Sex in the City
Já, hvað annað.
Kannski var myndin og þættirnir ekki svo fjarri raunveruleikanum?
![]() |
Fleiri HIV smitaðir í New York en annars staðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Þjóðhátíð í bænum
Ótrúlegt að sjá allan þennan fjölda þarna niðrí bæ. Greinilega að þjóðin er ekki búnað gleyma þeirri skemmtun sem strákarnir veittu...og því stolti sem fyllti þjóðina við að sjá liðið á palli.
Takk...Áfram Ísland.
![]() |
Ólympíufararnir lentir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. ágúst 2008
Hahahahaha
![]() |
Mikil seinkun hjá IE |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)