Þriðjudagur, 9. september 2008
Aðeins um blog.is
Ég kíkti aðeins betur á blog.is í morgun. Ekki greinarnar, heldur upplýsingar sem menn sjá ekki dags daglega. Og merkilegt að aðeins rúmlega 60% lesenda blog.is komi frá Íslandi, miðað við þessar tölur, en um 6% frá Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Greinilegt að Íslendingar búsettir í þessum löndum eru duglegir að fylgjast með fréttum að heima.
Einnig er merkilegt að 1,7% lesenda koma frá Belgrað!! Ok, ég kíki á Moggann daglega þegar ég er í Belgrað, en ég er nú ekki svona öflugur. Þetta hlýtur að vera einhver vitleysa.
Annað skemmtilegt er, að nokkrar bls. á Wikipediu (ensku) vísa í blog.is. Hvaða síður ætli það séu?
Vilja menn giska? Og fyrir þá sem eru forvitnir birti ég þann lista á bloggi mínu um internet ráðgjöf.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 9. september 2008
Pirringur?
Tevez baðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. september 2008
Kreppan búin?
Ja, kreppan hófst þegar húsnæðissystemið hrundi í USA. En nú ætla Bush og félagar að redda því.
Fer þá ekki kreppunni að ljúka?
Miklar hækkanir vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Mánudagur, 8. september 2008
Brandari
Jæja, nú hætta allir að hlýða löggunni. Málið dautt.
Sektuð fyrir að hlýða ekki lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. september 2008
Endurvinnsla jafnaðarmanna?
Jæja, loksins! Staður sem tekur við jafnaðarmönnum til endurvinnslu.
Svoleiðis staður hefði átt að rísa fyrir mörgum áratugum, amk ekki síðar en 1990.
Gangsetti endurvinnslustöð í Riga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. september 2008
Þvæla
Rússar hafa áður gefið út dagsetningar yfir hvenær þeir ætluðu að yfirgefa Georgíu, en svikið.
Af hverju ætti að trúa þeim núna?
Rússneskur her frá Georgíu um miðjan október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. september 2008
Cheney skotinn í Palin?
Cheney lýsir yfir trú á Palin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 8. september 2008
Hvaða, hvaða
Verra að veiða stóra fiska? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 8. september 2008
Ólafur Stefánsson II.
Ólafur ætti nú að vera orðinn vanur því að hljóta "bara" silfrið.
Ólafur skoraði fjögur mörk í tapleik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 8. september 2008
Ríkissáttasemjara vantar!
Embætti ríkissáttasemjara auglýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)