Mánudagur, 14. apríl 2008
Eru efnaleg gæði ávísun á hamingju?
![]() |
Bretar auðugri en fyrir 20 árum en ekki hamingjusamari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. apríl 2008
Veiðitímabilið að hefjast
Það eru aldeilis aðstæðurnar sem veiðimenn í Skaftárhreppi búa við þegar þeir reyna að öngla á grillið. En nú er vor í lofti og er veðurspáin góð fyrir næstu daga amk. Þá fara e.t.v. fleiri á kreik með stangir sínar.
Eru menn ekki búnir að kaupa sér Veiðikortið?
![]() |
Ágætis silungsveiði í kuldanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 14. apríl 2008
Fróðleikur dagsins úr Wikipediu
http://is.wikipedia.org/wiki/K%C3%BAari%C3%B0a
Kúariða
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kúariða (fræðiheiti: Bovine spongiform encephalopathy, BSE) er sjúkdómur í nautgripum sem var fyrst greindur í Bretlandi árið 1986. Meðgöngutími sjúkdómsins er að meðaltali um fimm ár. Einkennin minna á riðu; breytingar á hegðun og skapi og erfiðleikar við hreyfingar. Kúariða er flokkuð með svampheilameinum.
Talið er að breyting í framleiðslu á kjöt- og beinamjöli sem varð í kringum 1980 í Bretlandi hafi gert það mögulegt að smitefni úr sláturúrgangi og hræjum barst í fóður og þannig hafi getað komið upp sýking í nautgripum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 14. apríl 2008
Só?
Who cares?
Við ættum amk frekar að hafa áhyggjur af, og áhuga á, þeim umferðaróhöppum sem nú ríða yfir af fullum þunga hér á Íslandi.
Leyfum Britney litlu að vera í friði smástund.
![]() |
Britney Spears lenti í árekstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Leitað fanga erlendis
![]() |
Auðurinn kemur að utan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Að vera með Trump á hendi
![]() |
Ivana Trump á leið í hnapphelduna í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Að taka inn eigin meðöl
Íranir hafa stutt dyggilega við bakið á terroristum á síðustu tveimur áratugum bæði með vopnum/þjálfun og fjármunum. Nú fá þér smá sýnishorn til baka.
Menn geta aldrei fagnað þegar fólk týnir lífi, það segir sig sjálft og maður er alltaf fúll þegar saklausir borgarar deyja. En írönsk stjórnvöld geta a.m.k ekki vælt yfir þessu. Þau eru að uppskera eins og sáð var til.
![]() |
Níu létust er sprengja sprakk í Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 12. apríl 2008
Mannsal
![]() |
370 milljóna kr. verðmiði á Ragnari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 12. apríl 2008
Allar Pöndurnar í skóginum...
...eiga að borða bambusinn saman og í friðsemd.
![]() |
Sögulegur fundur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 12. apríl 2008
Arineldar bannaðir á Íslandi?
![]() |
Notalegur arineldur: Á við óbeinar reykingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)