Laugardagur, 25. ágúst 2007
Kastró dauður?
![]() |
Orðrómur um að Kastró sé allur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Nýja platan hans Bubba
ku víst líka koma út í USA undir nafninu "Bomb" og mun því heita á íslensku "B-O-B-A", bomba.
Menn bíða auðvitað spenntir!
![]() |
Ný plata væntanleg frá Bubba Morthens |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 25. ágúst 2007
Mál og Menning kaupir útgáfur Eddu; nema AB
Jæja, þá er þetta á enda. Edda ekki lengur til í sinni fyrri mynd. Mál og Menning er endurrisin og gömlu sósíalistarnir komast aftur yfir mörg helstu forlög landsins, nema AB, sem á auðvitað ekki heima í slíkum pakka. Og Rúblan verður seld, til að kosta kaupin.
Nú verður spurningin, hvað verður um AB? Ef Björgúlfur eldri heldur AB verður spurningin sú, hverjir muni stjórna þar á bæ.
En það verður virkilega spennandi að fylgjast með því, hvernig þetta mun takast.
![]() |
Hræringar hjá Eddu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Kasparov á Íslandi
![]() |
Garrí Kasparov: Íslendingar heppnir að eiga enga olíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Kolvetnajöfnun
![]() |
Fyrsta alþjóðlega kartöfluráðstefnan haldin í Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Mamma 60 ára
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Ríka og fræga fólkið
Ætli hún hefði sloppið svona vel, hefði hún verið litaður karlmaður?
Onei....
![]() |
Sleppt lausri eftir að hafa setið 82 mínútur á bak við lás og slá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Easy way out
![]() |
Linsey Lohan semur um einn dag í fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Já, ég rakst víst á skartgripaþjófana
Kallinn í þessum pakka bauð mér gullhring á 20.000 krónur. Já, einmitt. Í fyrsta lagi, til hvers ætti ég að vilja gullhring og í öðru lagi, ef ég hefði áhuga á slíku, myndi ég kaupann hjá skartgripasala.
En vonandi stoppar löggan þetta!
![]() |
Varað við óprútnum skartgripaþjófum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Star Wars aðdáendur
Þetta er eitthvað, sem bæði aðdáendur og anti-aðdáendur Star Wars myndanna og kultursins verða að sjá.
Ég ítreka: algjört möst! Slá hér ef þú sást ekki linkinn hér að ofan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)