Mánudagur, 2. júní 2008
Listahátíđ
Ć, mađur hefur lítinn áhuga á listahátíđ...enda fann mađur aldrei neitt áhugavert í ţessum pakka ţegar mađur nennti ađ gá.
Fer ţetta ekki ađ hćtta fljótlega?
![]() |
Einn hápunktanna á Listahátíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. júní 2008
Sláttur, árstíđirnar og veđriđ
Jćja, ţađ er ekki seinna vćnna ađ hefja sláttur, nú ţegar haustiđ er komiđ međ roki og rigningu. Ég sakna sumarsins, sem var bćđi í styttra og kaldara lagi ţetta áriđ. Og mikiđ lifandis skelfingar var tíminn fljótur ađ líđa - sumariđ kom eiginlega og fór án ţess ađ mađur tćki beinlínis eftir ţvi.
Kannski mađur verđi bara ađ koma sér í frí nú síđar í haust og reyna ađ finna hlýrra loft einhvers stađar, ţví ţetta leiđinda veđur hér í Reykjavík er fariđ ađ vera verulega ţreytandi.
Jćja, en ég tek rúđusköfuna fram, just in case. Mađur veit aldrei...
![]() |
Sláttur hafinn í Eyjafirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. júní 2008
Nýr ritstjóri Moggans
Jćja, kannski "z" fćkki í ritstjórnargreinum og víđar í blađinu. Og kannski ađ Ólafur ákveđi ađ ráđa prófarkalesara til blađsins, sér í lagi til vef-Mogga.
Amk verđur spennandi ađ sjá hvernig til tekst. Ólafi tókst ađ rífa Blađiđ / 24 stundir upp. Mogginn gćti átt samskonar upprisu í vćndum.
![]() |
Ritstjóraskipti á Morgunblađinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 2. júní 2008
Hvađ myndi gerast ef STORMUR og SKJÁLFTI myndu ganga yfir Reykjavík á fullum styrk?
![]() |
Hćg rénun eftirskjálfta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mánudagur, 2. júní 2008
Ekki góđur dagur fyrir Svía
Skógareldar í Svíţjóđ...tap gegn Íslendingum í handbolta... Sveinn Jörundur rekinn
Ć, leiđinlegt međ skógareldana, en hitt var í fínu lagi.
![]() |
Eriksson hćttur hjá Manchester City |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 2. júní 2008
Svíarnir
Já, ţetta er sniđugt. Stórsnjallt ađ fá svona fćran ţjálfara frá útlöndum til ađ ţjálfa markmennina. Og glćsilegt ađ Svíarnir skyldu verđa fórnarlömb Svíans.
Nćst ţegar ég fer í heimsókn á "Svíann" mun ég hugsa hlýtt til Claes Hellström.
![]() |
„Ţökkum Svíanum Claes Hellgren“ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Svíaleikurinn
Ég hef sjaldan veriđ svona ćstur yfir handboltaleik. Ég er međ vel útilátiđ keppnisskap og gjörsamlega missti mig ţarna í seinni hálfleik og er stoltur af. Glćsilegt hjá strákunum.
En gott hjá Svíunum ađ kćra ekki. Ţeir hefđu vísast ekki haft mikiđ upp úr ţví, nema etv ađhlátur. Ţađ gera allir mistök á vellinum. Take it as men.
Áfram Ísland.
![]() |
Svíar kvarta en kćra ekki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Make-dónaskapur er ţetta?
![]() |
Skothríđ á kjörstađ í Makedóníu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 1. júní 2008
Spáđ steikjandi hita
fyrir norđaustan, en rigningu og roki í Reykjavík. Ég auglýsi hérmeđ eftir sumarstarfi á Kópaskeri.
![]() |
Spáđ allt ađ 20 stiga hita í dag |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)