Föstudagur, 18. maí 2007
Hundur Mourinhos rekinn úr landi!
![]() |
Hundur Mourinhos sendur til Portúgals |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 18. maí 2007
3/1 stjórn í vćndum?
Spurningin er núna, hvort Ingibjörg fái ekki svipađan díl og Halldór Ásgrímsson síđast. Bćđi fengu tilbođ um forsćtisráđherrastól í veikri vinstri stjórn skömmu eftir kosningar. Og Halldór fékk, á ţeim grundvelli, ađ máta stólinn í ákveđinn tíma.
Mér ţykir ekki ólíklegt ađ Ingibjörg fái sama díl. 6-6 (eđa 5-5 síđar á kjörtímabilinu) ráđherrar međan Geir er í forsćti, en 7-5 (6-4) fyrir Sjálfstćđisflokk ţegar ISG verđur forsćtisráđherra, t.d. í eitt ár eđa átján mánuđi.
Hvađ segja bćndur viđ ţessu?
![]() |
Formlegar viđrćđur Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar hafnar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 18. maí 2007
Ólafur Ragnar veitir Geir stjórnarmyndunarumbođiđ
Jćja, ţá er Geir kominn yfir fyrsta ţröskuldinn. Ţá er bara ađ klára dćmiđ.
Eftir ađ hafa horft á Kastljósiđ í gćr, er alveg ljóst, ađ eina mögulega stjórnin er sú, sem hér er í pípunum. Og ef vel gengur tel ég mögulegt, ađ hún geti síđan haldiđ áfram, ţví mér sýnist svo, ađ forystumenn a.m.k. sumra annarra flokka hafi ekki aukiđ trúverđugleika sinn upp á síđkastiđ.
En fyndiđ, miđađ viđ stórskotastríđ VG og Framsóknar, ađ ţessir flokkar verđi nú í brćđrabandi stjórnarandstöđunnar (ef fram fer sem horfir).
![]() |
Geir faliđ ađ mynda nýja ríkisstjórn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 18. maí 2007
Sćtastastelpustjórnin
Viđ Gunnar Björnsson höfum veriđ ađ setja saman ríkisstjórn. Hér kemur ţetta!
Gunnar Snorri
| Geir: forsćtisráđherra ISG: utanríkisráđherra Árni M: fjármálaráđherra Ágúst Ólafur: félagsmálaráđherra Björgvin S: landbúnađarráđherra Guđlaugur Ţór: heilbrigđisráđherra Ţorgerđur Katrín: menntamálarh. Katrín: umhverfisráđherra Guđfinna:viđskipta- og iđnađarrh Össur: dómsmálaráđh. Einar K: sjávarútvegsráđherra Möller. samgönguráđherra |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 18. maí 2007
Guđni sár og svekktur - ný ríkisstjórn?
Ég sá bitran mann í Kastljósinu í gćr. Hann sagđi, ađ Framsókn hefđi veriđ svikin, bćđi af fjölmiđlum og Sjöllunum.
Ég hreinlega átta mig ekki á ţví, hvađ hann er ađ fara. Og heldur ekki hvađ Skallagrímur er ađ fara um, ađ ekki hafi veriđ fariđ ađ leikreglum.
En segjum ađ til verđi ráđuneyti D og S. Hvernig yrđi ţađ skipađ:
Ađ mínum dóm ćtti ađ hafa ţetta svona, miđađ viđ 6 ráđherra:
Sjálfstćđisflokkur: Geir, Ţorgerđur Katrín, Guđlaugur, Árni Math, Einar K, Guđfinna
Samfylking: Ingibjörg, Ágúst Ólafur, Össur, Björgvin S, Kristján Möller, KatrínJúl.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn međ Framsóknarflokki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 18. maí 2007
Neinei, Steingrímur of vinstri sinnađur

![]() |
Steingrímur: Stjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingar allt of hćgrisinnuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Sćtasta stelpan á ballinu?

![]() |
Formlegar stjórnarmyndunarviđrćđur hefjast vćntanlega á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Ný stjórn framundan?

![]() |
Vaxandi vantrú á framhald stjórnarsamstarfs |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Kolbeinn til Arsenal?
Mađur hlýtur ađ fagna ţessu. Unglingaţjálfunin er til fyrirmyndar hjá Arsenal. Ţarna getur efnilegur leikmađur eins og Kolbeinn orđiđ ađ góđum leikmanni.
Fjölmargir Íslendingar hafa fariđ til Arsenal: Albert Guđmundsson, Sigurđur Jónsson, Valur Fannar og Stefán Gíslasynir, og Ólafur Ingi Skúlason. Og nú er röđin etv komin ađ Kolbeini.
Áfram Arsenal!
![]() |
Arsenal vill fá Kolbein |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimmtudagur, 17. maí 2007
Guđm. Magnússon líka hćttur ađ blogga
Jćja, Guđmundur Magnússon hćttur líka, Sigmar Guđmunds í gćr.
Jćja, nú hafa Steingrímur Sćvarr og Guđm. Magnússon ofurbloggarar báđir hćtt á Moggabloggi viđ ađ vera ráđnir í vinnu hjá 365 veldinu. En af hverju hćtti Sigmar? Er hann kannski á leiđinni yfir í Ísland í dag? Ok, áđur en einhverjir fara ađ búa til samsćriskenningu, ţá var hann bara kominn međ bloggleiđa.
Ég skil ţađ svosem, ég fć svoleiđis líka á stundum, sérstaklega mađur fćr yfir sig skammir og dónaskap fyrir ađ segja frá stađreyndum málsins, eins og t.d. hér í gćr, ţegar dónaleg kerling fór all in á mig fyrir ađ dirfast ađ segja frá ţví ađ Kolbrún Halldórsdóttir hefđi fengiđ margar útstrikanir. Ég vćri ađ ljúgja ţessu, ég vćri auli, osfrv. Áđur hafđi vinstrigrćn kerling hafnađ ţessu líka og taliđ bull, án ţess ađ geta hrakiđ ţetta. Á slíkum stundum fćr mađur bloggleiđa, sérstaklega ţegar mađur fćr á sig svona skot, eins og frá ţeirri fyrrnefndu. Nú bíđ ég eftir ađ hún sendi mér afsökunarbeiđni, en ég býst ţó alveg eins viđ ađ hún ţegi ţetta niđur eđa reyni ađ snúa sér út úr ţessu međ einhverjum hćtti.
En jćja, uppstigningardagur. Ţetta verđur enginn frídagur hjá mér. Ţarf ađ klára textavinnslu fyrir glćnýja heimasíđu, dálítiđ umfangsmikla, sem verđur "lönsuđ" á morgun; verđ ađ kenna non-stop frá ţví síđla dags og fram á kvöld, og er ekki enn orđinn góđur af ristilbólgunni, sem hefur veriđ ađ gera mann brjálađan síđan á laugardagskvöld.
Nú mega einhverjir hugsa hlýtt til mín...ekki veitir af.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)