Færsluflokkur: Enski boltinn

2-1

Solid. Varamaðurinn Bendtner skoraði, en skömmu áður hafði Keane, einn mest þreytandi leikmaður ensku PL, brennt af víti! Yndislegt. Og Spurs hefur verið betra liðið, en það er ekki nóg! Haha, yndislegt! Fátt eins skemmtilegt og að vinna Spurs. Áfram...

Undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar

Arsenal - Spurs Chelsea - Everton Rosalegt fjör. Heima og heiman. Rosalegir leikir. UNglingalið Arsenal gegn aðalliði Spurs. Hvernig ætli það fari. Síðan er Chelsea - Everton. Kannski Everton nái að stríða Chelsea, sem tók Liverpool í bakaríið í...

Arsenal vs. Liverpool

Merkileg síðan sem ég linka hér á (takk Bjössi fyrir að msn-a henni á mig) um kaup og sölur leikmanna helstu liðanna í Englandi. Þarf varla að segja frá því, að Arsenal hefur eytt lang minnstu af stóru liðunum, jafnvel minna en SPurs, Newcastle og slík...

Til hamingju Tottenham

Mér finnst alltaf gaman að svona. Sumir brandarar standast tímans tönn og rúmlega það. Og gaman að rifja upp skemmtilegar staðreyndir úr fortíðinni.

Næsti Eto'o:

www.gunnerblog.com Algjör snilld!

1000

Jæja, þá er það komið, 1000asta mark Arsenal í Ensku úrvalsdeildinni . Það kom í kvöld, þegar Emmi Adebayor skoraði annað mark Arsenal, 2-0, í 3-1 sigri á Reading, sem hafði Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson (gult spjald!) innanborðs. Fabregas...

2. dagur framhald

Jæja, maður tók smá syrpu með þýsku ljóskunum á ströndinni, þ.e. í beinni þýðingu, maður lagði sig smá stund eftir matinn. En hér er semsagt komið nýtt hugtak, sem varð til í eftirfarandi atviki: A: Væri nú gaman að fara með þessum þýsku ljóskum þarna á...

Kjúklingarnir

Jæja, þá hefst kjúklingatímabilið í enska boltanum, amk hjá Arsenal, sem hefur haft þá stefnu á undanförnum árum, að láta kjúklingana spila í deildarbikarnum. Svo verður einnig nú. Í fyrra felldu börnin Liverpool, Tottenham og fleiri ágætis lið úr...

West Ham í vandræðum

Jæja, málinu er ekki lokið. Sheff United, sem féll í fyrra (og ásakaði West Ham um að hafa svindlað eins og allir vita). Mál hafa nú fallið West Ham í vil, að mestu leyti, en félagið þurfti að borga 5.5.milljónir punda í sekt fyrir Tevez-málið, sem er...

Góð úrslit í enska boltanum

Æjá, ekki gaman að "glóta", en hvað er annað hægt? Eftir miklar væntingar er Spurs down in flames. 1. leikur: tap gegn Sunderland 1-0 á útivelli! 2. leikur: tap gegn Everton 1-3 á heimavelli! Yndislegt!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband