Færsluflokkur: Tölvur og tækni

Notarðu ipod? Verður ipodinn þinn rannsakaður af löggunni?

Jæja, alheimslöggan er komin af stað. Nú geta ipod og fartölvueigendur átt von á því í náinni framtíð að vera stoppaðir og rannsakaðir, ef innanborðs er ólögleg músík eða annað höfundarvarið efni. En hvernig á svo að gera greinarmun á löglegu niðurhaldi,...

Nóg komið!

Ég var hjá tannsa um daginn og þar var útvarpið í gangi. Jújú, leiðinlegasta auglýsing sögunnar kom þar a.m.k. einu sinni, ef ekki oftar. Hún byrjar einhvern veginn svona:   Þetta er Ágúst í Tölvulistanum...   Ég veit ekki hvaða auglýsingastofa hannaði...

Síminn að klúðra

Þetta er nú alveg stórkostlega "fyndið". Ætli Síminn hafi ekki líka selt þessum manni GSM?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband