Færsluflokkur: Skák

Uppselt

Hvað ætli margir hefðu nennt á leikinn af Norðmenn hefðu væóleitað okkur í leiknum í Osló fyrir nokkrum dögum? Úff, amk miklu færri en nú virðast ætla á leikinn. Rétt eins og hér hefði verið drungi yfir hefði íslenska landsliðið í handbolta ekki meikað...

Nýtt umræðuhorn/spjallborð

Jæja, nú er umræðuhorn/spjallborð komið inn á Taflfélagssíðuna http://www.taflfelag.is/spjall Skákmönnum og skákáhugamönnum er velkomið að skrá sig og taka þátt.

Grand Prix í kvöld

Grand Prix mótaröð T.R. og Fjölnis heldur áfram í kvöld, í Skákhöll Reykjavíkur að Faxafeni 12, og hefst kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad kerfi með 7 mínútna umhugsunartíma. Aðgangseyrir er kr. 500 fyrir fullorðna en ókeypis er fyrir börn...

Unglingameistaramót Reykjavíkur í skák

fer fram nk. laugardag í Skákhöllinni Faxafeni 12. Eftirfarandi frétt er á www.taflfelag.is Unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið í Skákhöllinni Faxafeni 12 laugardaginn 29. mars kl. 14. Þátttökurétt eiga allir unglingar á grunnskólaaldri en...

Gömul "fögn" taka sig upp

Var að fá nokkrar myndir í hús. Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur.

The Winner Takes It All!

Merkileg umfjöllun er komin á erlenda skáksíðu um nýafstaðið Íslandsmót skákfélaga, þar sem við strákarnir í TR unnum eftir harða baráttu við Helli. Já, fyrirliðinn og formaðurinn þarna fremstir á mynd.

Algjör snilld hjá Bjössa!

Hann gjörsamlega væóleitaði Kínverjann. Ég meina, þetta var slík slátrun að maður hefur aldrei séð annað eins. Kínverjinn vissi greinilega ekki að það má aldrei líta af Bjössa...sem er ótrúlega lunkinn í taktíkinni, svo lúnkinn, að maður er alltaf...

Ótrúlegt kvöld

Mikið gekk á. Við TRingar a-sveit lentum í vandræðum. Við misstum tvo menn út, tvo stórmeistara reyndar; þá Friðrik Ólafsson og Þröst Þórhallsson.Í stað þeirra komum við Dagur Arngrímsson, tilvonandi alþjóðlegur meistari. Ekki leit þetta vel út. Ég fékk...

Vel að verki staðið

Hellismenn stóðu afar vel að málum í þessu 1. unglingamóti Hellis. Hellisbúarnir, með Gunnar Björnsson formann og hinn ötula og ofurtrausta Vigfús Ó. Vigfússon í fararbroddi, mega vera ánægðir með gang mála. Íslensku keppendurnir stóðu sig almennt mjög...

Svona gera stórmeistararnir

Já, Alexandra Kosteniuk, stórmeistari, er ein af þessum! Ok, leiðinleg stelpa og hrokafull, en hefur sína "kosti". En merkilegt nokk, þessar eru ekki einu sinni meðal flottustu skákstelpnanna. Hvaða "smekkmenn" settu þetta eiginlega...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband