Færsluflokkur: Enski boltinn

Meiðsli

Ég er orðinn svoldið pirraður á þessu væli í knattspyrnustjórunum um að það vanti nokkra leikmenn í liðið. Þetta er fótbolti, menn meiðast. Ég held reyndar að fá lið í efstu deild í Englandi, ef nokkur, hafi glímt við sama meiðslavanda og Arsenal hefur,...

Sparka í rauðhærða?

Óþarfi að vera vondur við rauðhærða, indælt fólk og elskulegt. Það væri nú skynsamlegra að hafa þetta "sparka í Púlara dag" hér á Íslandi. En það gengur ekki heldur, því þó það sé ljótt per se að sparka í fólk, er sérlega ljótt að sparka þá sem liggjandi...

Pulsa

Jæja, jafnspil hjá Man Utd og Newcastle. Ég vil helst ekki tala um jafntefli, því liðin voru að spila fótbolta en ekki að tefla saman. Nú, en á skákslangri er orðið "pulsa" notað yfir jafntefli, dregið úr dönsku, "remispölse" (með dönsku o-i með striki)....

Eggert?

Er þetta sami Eggert og vildi ekki leyfa Arnóri og Eiði Smára að spila saman með landsliðinu? En takk kærlega. Þú gerðir þarna Arsenal mikinn greiða. Vertu ævinlega blessaður kappi!

Hahahaha

Ég sagði þetta strax í upphafi, að þarna hefðu West Ham keypt meiddan kött í sekknum. En gott að losna við þennan sjúkrahúsmat frá Arsenal. Hann var góður í den, en hefur verið meira og minna meiddur hin síðari og ekkert getað þegar hann var "heill" og...

Everest í lífi fótboltamanns

Já, hann spilaði ungur með Coventry og sló í gegn. Fór til Inter og var kominn "á tindinn". Síðan hefur leiðin legið niður á við. Maður hélt að botninum væri náð þegar hann gekk til liðs við Tottenham, og jú, þar var botninum náð, en nú er það Liverpool....

Man. Utd verður meistari í dag

Ef marka má systemið með Englands- og Spánarmeistara: (Fékk þennan frá Þóri Ben!) 2006/7 Manchester United & Real Madrid 2005/6 Chelsea & Barcelona 2004/5 Chelsea & Barcelona 2003/4 Arsenal & Valencia 2002/3 Manchester United & Real Madrid 2001/2 Arsenal...

Sigur Arsenal aldrei í hættu

Bara spurning um þolinmæði! Ok, ég viðurkenni að hafa gefið upp vonina í hálfleik. En seigla í mínum mönnum að hafa náð að landa sigri, manni og tveimur mörkum undir. Er meistaraheppnin að taka sér bústað hjá Arsenal eftir margra vikna...

Nú er tími tilkominn að tengja

Amm, koma svo rauðu. Áfram Arsenal.

Bullshit

Hann hefur sést glottandi á mynd, beint eftir brotið( til vinstri ). Myndband frá atvikinu sýnir að hann átti aldrei séns í boltann en fór engu að síður beint í manninn. Ég trúi honum ekki. Maðurinn er að ljúgja. Hann ætlaði að fara í manninn, þó vísast...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband