Færsluflokkur: Enski boltinn

Það er gott að spila í Kópavogi

Gaman er, að Kópavogur skuli nú eiga tvö ágætis lið í efstu deild í fótbolta, en hin síðustu misseri hafa bæjarbúar í Goldfingerbæ jafnan mátt sætta sig við neðri deildar bolta. En greinilega er stóri bróðir betri, því Blikar sigruðu 3-0. Á sama tíma...

Ánægður með Tjallana

Þetta er mjög vel gert hjá þeim, þó að vísu muni þá lítið um 100.000 kallinn, hvað þá minni upphæðirnar, enda hafa flestir þeirra margar milljónir í kaup á mánuði, sumir hverjir tugmilljónir. En engu að síður vel gert hjá...

Kolbeinn til Arsenal?

Maður hlýtur að fagna þessu. Unglingaþjálfunin er til fyrirmyndar hjá Arsenal. Þarna getur efnilegur leikmaður eins og Kolbeinn orðið að góðum leikmanni. Fjölmargir Íslendingar hafa farið til Arsenal: Albert Guðmundsson, Sigurður Jónsson, Valur Fannar og...

Enn eitt slúðrið!

Margt má segja um þetta: 1. Sun er ekki áreiðanlegur miðill þegar kemur að félagaskiptum fótboltamanna 2. Chelsea hlýtur að hafa sett ákvæði um, að Eiður snúi ekki aftur í PL innan ákveðins tíma 3. Eiður vill varla spila með Man Utd, eftir að hafa spilað...

Fáránlegt

Jæja, hvað átti Sundabraut að kosta? Þótt drengur þessi, sem var nefndur í höfuðið á Ronald Reagan og því nefndur Ronaldo (alveg satt!), sé einn besti leikmaður heims um þessar mundir og þar að auki ungur að árum, er þetta verð auðvitað yfirgengilegt. Að...

Eggert Magnússon skrifar: merkilegt!

Slá á myndina til að sjá bréfið í stærri útgáfu, eða slá hér .

Pornodog

Jæja, þá kemur hér yfir okkur klámsystemið, með fullt af berum konum að striplast, innandyra að vísu og þá fyrir luktum dyrum. En jæja, nú fara vísast af stað alls konar femínistakerlingar og karlar, stelpur og strákar; öll flóran. Nú verður mótmælt og...

Að duga eða drepast

Ég verð að lýsa yfir ánægju minni með þessi kaup Mandarics á Leicester . Félagið var nánast orðið gjaldþrota, eftir eyðslutímabil forðum, meðan það var í úrvalsdeildinni. Nú er liðið lélegt, fjárhagsstaðan slæm (eftir að helsti stuðningsaðili liðsins,...

Enska landsliðið slakt!

0-1 tap gegn Spáni er þó ekki það versta, heldur hitt, að liðið spilaði afspyrnu illa lengst af.  Jæja, þá eru það afsakanirnar. Enginn Beckham, enginn Rooney, hvorki  A. Cole né J. Cole, enginn Hargreaves, enginn Terry, enginn King, enginn þessi og...

Búið að selja Liverpool!

Á Soccernet segir, að búið sé að selja Liverpool og tilkynning þess efnis, hafi verið send í Kauphöllina (þ.e. að eigendur meiri hluta félagsins hafi ákveðið að selja sinn hlut; salan amk samþykkt á stjórnarfundi). Kaupverðið er 174 milljónir punda, auk...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband