Færsluflokkur: Enski boltinn

Arsenal-Sp*rs

Jæja, Spursararnir stóðu sig vel. Áttu samtals þrjú skot á rammann eða í áttina að honum, og eitt lak inn. Áttu nokkur skot framhjá, spörkuðu boltanum stöku sinnum á milli sín, en voru lengst af að elta Arsenal-liðið, sem var með óvenju "gamalt" lið, með...

Gullið tækifæri

Jæja, van Persie meiddur í 10 vikur a.m.k. Þá munu Adebayor, Baptista og Aliadiere berjast um lausa sætið við hliðina á Henry. Aliadiere hefur verið hjá Arsenal í ein sex ár. Hann er því meðal þeirra leikmanna, sem lengst hefur verið hjá Arsenal. En hann...

Ótrúlega sætt!

Svona fögnuðu mínir menn í fyrra. Nú er búningurinn breyttur, nýr völlur og ungir leikmenn að taka við af þeim eldri, sem fara ekki lengur til West Ham, þegar þeir sleppa ekki inná hjá Arsenal, heldur til Portsmouth. En tvöfaldur sigur á Man Utd í vetur....

Liverpool *hafnad*

Hrikalega var thetta yndislegt. Ungingalid Arsenal ad taka Poolarana i bakariid. Liverpool geta sleppt thvi ad vaela. Hid unga lid Arsenal var einfaldlega miklu betra. Kvedjur fra Prag ti allra Arsenal manna SBergz

Hvernig tapar lið fótboltaleik án þess að gera varnarmistök?

Hvernig tapar lið fótboltaleik án þess að gera varnarmistök? Ég bara spyr. Annars lýsti hinn skelleggi Sampdoria-maður EKE því yfir annars staðar , að fylgismenn skemmtilegrar sóknarknattspyrnu fagni hverri þeirri keppni, sem Liverpool fellur út úr, enda...

*HAFNAÐ*

Arsenal sigrar Liverpool 3-1 á útivelli. Jæja, en Liverpool getur kannski náð fram hefndum gegn b-liði Arsenal í næstu viku.

Morkinn laugardagur!

Jæja, ekki skemmtilegasti dagur ársins, en lagast snarlega ef Arsenal vinnur Liverpool á eftir. Þetta er einn af þessum dögum. Vaknaði óvenju seint, eða um sjöleytið, og skrapp í kaffi og síðan á skrifstofuna. Ekki beinlínis vinna þetta skiptið, heldur...

Kærður og dæmdur!

Chris Morgan, fyrirliði Sheffield United, hefur nú verið bæði kærður og dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að slá til Robins van Persie í leik SU og Arsenal nýlega. Gott á þennan lúða að vera gripinn af myndavélunum...rétt...

Afl þeirra hluta sem gjöra skal

Peningar eru afl þeirra hluta, sem gjöra skal. En þegar menn eiga of mikið af þeim, verða þeir stundum að fíflum. Ofgnægð er kannski betra hlutskipti en skortur, en peningar einir og sér hafa aldrei gert menn hamingjusama; ekki síst þegar mikið er til af...

6-0: Hvað segir kexkóngurinn núna?

Jæja, hvað ætli Eggert Magnússon segi nú, þegar "Waste" Ham tapaði með sex marka mun fyrir Íslendingaliðinu Reading? Brynjar Björn skoraði fyrsta markið. En síðan sprakk blaðran.  

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband