Arsenal vs. Liverpool

3Merkileg síðan sem ég linka hér á (takk Bjössi fyrir að msn-a henni á mig) um kaup og sölur leikmanna helstu liðanna í Englandi.


Þarf varla að segja frá því, að Arsenal hefur eytt lang minnstu af stóru liðunum, jafnvel minna en SPurs, Newcastle og slík lið, of jafnvel minna en sum önnur!



Jæja, hvernig eru a-liðin hjá Liverpool og Arsenal sett saman?

Manuel Almunia 2.5 m (uppí skuld Celta vigo) 
Clichy 250.000
Sagna 6 m.
Robin van Persie 2,75 m. 
Cesc Fabregas 0
Flamini 1 m.
Adebayor 3 m.
Rosicky 6,8 m.
Hleb 9,9 m
Gallas 0
Toure  150.000

(Ef menn vilja hafa Eboue 1 milljón inni fyrir t.d. Persie, 2,75 m, er það í lagi mín vegna!).

Heildarkaupverð  a-liðs Arsenal:  32 millur

Mascherano 18 m. (til agentsins)
Gerrard 0
Arbeloa 2,6 m
Torres 26,5
Kuyt  9 m.
Reina  6 m.
Agger  5,8 m
Babel  11,5 m
Riise 4 m.
Carragher 0
Benayon 5

Heildarkaupverð c.a. a-liðs Liverpool:   88,4 millur

Hvernig er staðan í deildinni?

Og þá eru ekki tekin með ýmis "snilldarkaup" Liverpool á síðustu árum, meðan Arsenal er nánast á "sléttu", þ.e. seldir leikmenn vega nokkuð hressilega upp í kaup á nýjum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband