Eitthvað er verulega rotið í Túrkmenistan

Bíðum aðeins við: af hverju þarf að velja þá, sem mega bjóða sig fram. Hvurslags bananaríki er þetta?


mbl.is Sex forsetaframbjóðendur valdir í Túrkmenistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Þetta er einræðisríki með einn flokk og einn vilja við völd. Auðvitað vilja þessi öfl miðstýra vali nýs einræðisherra sem mest þau mega og geta. Ömurð í sinni verstu mynd.

Stefán Friðrik Stefánsson, 26.12.2006 kl. 17:04

2 Smámynd: Snorri Bergz

Amm, þú verður skotinn við komuna, ég hengdur...nei, ég verð ekki hengdur, engin snara þolir svona mikla þyngd! En án alls gríns, þá er þetta einræðisríki, þar sem ákveðin klíka ræður; gamla klíkan, sem var umhverfis "Turkmenbashi" þegar hann komst vil valda á vegum kommúnistaflokksins. Þessari klíku verður ekki hafnað!

Kv. Bergzbashi

Snorri Bergz, 26.12.2006 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband