Blindur á öðru?

Voru það ekki NATO ríkin sem fóru fremst í því að viðurkenna sjálfstæði Kosóvo?

Sumir menn eru fljótir að gleyma.


mbl.is Cheney: NATO-ríkin verða að sameinast gegn ágangi Rússa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

2 Smámynd: Snorri Bergz

Júlíus: kannski örlitlar skýringar á því hvað þú meinar?

Snorri Bergz, 6.9.2008 kl. 17:12

3 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Þessi síða þín (sem er á bakvið hlekkinn) fjallar hún ekki um helförina?

Ef einhver hefði nú sagt svona á árunum 1933 - 1939 og hindrað framgang Nazista.

"sameinast gegn ágangi nazista"...

Júlíus Sigurþórsson, 6.9.2008 kl. 17:49

4 Smámynd: Snorri Bergz

Aha, ok. Ég hélt þú værir að ýja að því, að viðfangsefnið akkúrat þarna hafi, með Bosníumanna SS liði sínu, Handschar, hrakið Serba frá Kósóvó til að koma á íslömsku svæði þarna. En það var reyndar rétt!

En já, menn létu endalaust undan Hitler, en beittu lýðræðissinnuðum forverum hans hörku og óbilgirni. Vesturlönd bjuggu til "Hitler" og sátu síðan uppi með hann.

Spurning hvort þau hafi ekki búið til "Pútín" líka?

Snorri Bergz, 6.9.2008 kl. 17:52

5 Smámynd: Sigurður Árnason

Akkúrat , sumir ansi fljótir að gleyma og sjá ekki að þeir komu þessu af stað.

Sigurður Árnason, 6.9.2008 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband