Færsluflokkur: Íþróttir

Ný heimasíða Taflfélags Reykjavíkur

Jæja, loksins! Nýja heimasíðan hjá T.R. er komin í loftið. Blóð, sviti og hár (ekki tár) að baki. Og reyndar ekki blóð, en alveg rasssæri. Nýja síðan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágætlega út, þó ég segi sjálfur frá. Við smíði vefsíðunnar var...

KR tapaði

Ok, ég skal viðurkenna, að ég held með tveimur liðum í nærri því öllum leikjum sumarsins. Annars vegar held ég með FRAM, og hins vegar því liði sem spilar við KR hverju sinni. Ég get því ekki annað en fagnað sigri Keflvíkinga á KR á þessu fagra...

Svindl og svínarí hjá Inter

Ótrúlegt! Í leiknum, sem gat tryggt Inter Ítalíumeistaratitilinn í fótbolta, var lítið um óvænta atburði. Menn létu sig detta og vældu síðan í dómaranum. Bara venjulegur fótboltaleikur á Ítalíu, eða er það ekki? Hér er Adriano í aðalhlutverki. Maðurinn...

Ok, ég skil þetta ekki. 3. hluti

Jæja, þetta fer að verða daglegur viðburður hjá manni. En svo segir á mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen skoraði eitt marka Barcelona sem sigraði Getafe, 5:2, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu á Camp Nou í kvöld. Eiður...

KRingar skotnir í kaf!

Alltaf gaman að vinna KRinga, sér í lagi af því slíkt gerist ekki alltof oft upp á síðkastið. 5:3 var niðurstaðan . Það vantaði reyndar marga í bæði lið, en segja má, að hálft aðallið FRAM hafi vantað og nokkra KRinga, sem ættu nú að hafa breiðari hóp....

Veiðikortið!

Jæja, veiðisumarið að hefjast. Af því tilefni vil ég aftur minna á Veiðikortið , sem hefur slegið í gegn á síðustu árum. Sjálfur er ég anti-stangveiðimaður, svo litlar líkur eru á, að ég bregði undir mig betri fætinum af þessu tilefni. En fyrir þá, sem...

Ótrúlega fyndið mark!

Takk EKE fyrir að benda á þetta. Á lokamínútu leiks Hamborgar og Stuttgarts var staðan 0-1, þ.e. Stuttgart var marki yfir. Hamborgarar áttu aukaspyrnu við miðju og van der Vaart spyrnir. Markvörður Hamborgar fer í sóknina, en síðan taka furðulegir hlutir...

Áfall fyrir íslenskan handknattleik!

Maður fékk auðvitað vægt áfall við að lesa Moggann í morgun. Þar las ég m.a. á bls. 2 í íþróttablaðinu um úrslit í þýsku bundesligunni í handbolta. Þar segir m.a. Alexander Petersson átti fínan leik með Grosswallstadt og skoraði níu mörk í sigri á...

Ekkert óvænt

Nema hvað Jafet fékk fleiri atkvæði en ég átti von á.

Rasismi blessaður á Spáni...af dómstólum

En jæja, Aragones Spánverjaþjálfari var nú að sleppa undan því að borga sekt vegna að mínum dómi rasískra ummæla haustið 2004, þegar hann lýsti Thierry Henry sem "svörtum skít" ( Black shit á enskunni). Mér finnst þetta miður. Í kjölfarið á ummælum hans...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband