Færsluflokkur: Íþróttir

Lausn á áhugaleysi íslenska landsliðsins

Held að þjálfari Morfís-liðs Borgarholtsskóla hafi lausnina fyrir íslenska landsliðið. http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/01/23/thjalfari_gagnryndur_eftir_ad_brjostamynd_var_synd_/ Með slíkum myndasýningum hljóta landsliðsmennirnir amk að espast...

Nýja Hreyfing opnaði í dag

Loksins. Ég skal viðurkenna, að ég var orðinn verulega þreyttur á gömlu Hreyfingu. Staðurinn er svosem ágætur eins og hann var, þannig séð, en hann var farinn að láta á sjá og mörg tækin sömuleiðis. Og maður var búnað fá leið á staðnum, skal ég...

Skeljungsmótið - Skákþing Reykjavíkur 2008 er hafið

58 skákmenn mættu til leiks á Skeljungsmótinu - Skákþingi Reykjavíkur 2008, sem hófst í dag í Skákhöll Reykjavíkur í Faxafeni 12. Meðal keppenda eru stórmeistarinn Henrik Danielsen, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason og FIDE-meistararnir Ingvar Þór...

2-1

Solid. Varamaðurinn Bendtner skoraði, en skömmu áður hafði Keane, einn mest þreytandi leikmaður ensku PL, brennt af víti! Yndislegt. Og Spurs hefur verið betra liðið, en það er ekki nóg! Haha, yndislegt! Fátt eins skemmtilegt og að vinna Spurs. Áfram...

Það er gott að spila í Kópavogi

Gaman er, að Kópavogur skuli nú eiga tvö ágætis lið í efstu deild í fótbolta, en hin síðustu misseri hafa bæjarbúar í Goldfingerbæ jafnan mátt sætta sig við neðri deildar bolta. En greinilega er stóri bróðir betri, því Blikar sigruðu 3-0. Á sama tíma...

Sigur á Hvít-Rússum í Varna!

Íslendingar sigruðu Hvít-Rússa í dag á Evrópumóti grunnskólasveita, þrátt fyrir að 1. borðsmaðurinn væri lasinn og gæti ekki keppt með. Sjá: http://www.taflfelag.is um úrslit og fleira.  

Nýtt efni

Ég vil vekja athygli á nýju efni á Taflfélagssíðunni, www.taflfelag.is . Þar er m.a. fylgst með gangi máli á alþjóðamótinu í Mysliborz, þar sem 5 efnilegir unglingar héðan taka þátt. Jafnframt er komið inn efni til niðurhals, bæði skákir úr mótum og...

McLaren

Glæsilegt strákar. Þegar ég byrjaði að fylgjast með Formúlunni varð McLaren mitt lið og Hakkinen minn maður. Fyrst var þetta svona bara "smá" áhugi, en þegar ég var staddur í fræðilegum erindagjörðum í Slóvakíu rétt fyrir aldamótin tókst David Coulthard,...

Ánægður með Tjallana

Þetta er mjög vel gert hjá þeim, þó að vísu muni þá lítið um 100.000 kallinn, hvað þá minni upphæðirnar, enda hafa flestir þeirra margar milljónir í kaup á mánuði, sumir hverjir tugmilljónir. En engu að síður vel gert hjá...

Prinsinn

Margmiðlunarefni

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband