Álver af hinu góða!

Útsendingar Ríkisútvarpsins féllu niður um tíma í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá fréttastofu RÚV féll út skáli hjá álveri, og kom við það högg á kerfi Landsnets. Þetta orsakaði bilun í búnaði hjá Ríkisútvarpinu og féllu útsendingar við það niður...

 

Jæja, hvaða vitleysingar eru að segja, að álver séu slæm? Ef álver geta leitt til þess, að útsendingar RUV falla niður um stund, hlýt ég að eflast í þeirri trú, að ágætt sé að hafa nokkur álver á sveimi, svona rétt til að gefa okkur smá stundarfrið.Pinch


mbl.is Truflanir á útsendingu RÚV vegna bilunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband