Lausnarorðið er frelsi

Merkilegt er "viðtalið," sem RUV sýndi frá "samtali" Miltons Friedmanns heitins og þriggja íslenskra fræðimanna 1984. Ekki fæst betur séð, en að Friedmann hafi meira eða minna hraunað yfir þremenningana, og tek ég undir þá skoðun, sem ég las hér á blogginu í morgun (en hef týnt slóðinni). En hvernig tókst Ólafi Ragnari að dvelja svona lengi í Manchester og tala svona skelfilega ensku.

En í öllu falli hefur sú kenning MF staðist tímans tönn, að "lausnarorðið er frelsi."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband