Stríðið búið?

Og Rússar líta á sig sem frelsishetjur og telja sig hafa réttlætið sín megin.

Með þeim virðist íslamista-sósíalistabandalagið standa, en Vesturlönd á móti.

Kalda stríðið endurvakið?


mbl.is Aðgerðum gegn Georgíu hætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er það ekki það sem vopnaframleiðendurnir vildu og hafa stefnt að með markvissum hætti frá því Sovétríkjunum var pakkað niður í kassa og þau flutt til Brussel? Til að geta selt fleiri vígtól þá þarf annaðhvort að sprengja í loft upp þau sem fyrir eru, eða hafa stóran viðvarandi óvin sem kallar á sífellda hernaðaruppbyggingu og endurnýjun en jafnvel í "köldu" stríði þarf samt að prufukeyra nýjust græjurnar af og til... Ef raunverulega stæði til á Vesturlöndum að draga úr hernaðaruppbyggingu og þar með vopnaframleiðslu, þá hefði vel verið hægt að koma í veg fyrir svo hraða og markvissa enduruppbyggingu Rússneska hersins. Við skulum ekki gleyma því að fyrir rúmum áratug síðan voru Rússar svo gott sem gjaldþrota með tilheyrandi niðurskurð í vestrænum herjum á móti, en með dyggri hjálp Bush og Blair o.fl. tókst hinsvegar að reisa fjárhag Rússa við á undursamlega skömmum tíma og væri gaman að vita hverskonar kaupauka þeir sem og aðrir hafa fengið fyrir það "gustukaverk".

Guðmundur Ásgeirsson, 12.8.2008 kl. 13:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband