Olíuverðið

Sagan endalausa.

Þetta virðist ætla að halda áfram. Hryggilegt.

Og þjóðir heims virðast vera varnarlausar gegn þessu. OPEC mun stjórna heiminum mjög fljótlega, ef samtök þessi gera það ekki nú þegar.

 


mbl.is Olían hækkar og hækkar í verði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held fast í þá skoðun mína að olíuverðið eigi bara eftir að hækka, og hækka og hækka. Það sem er að gerast í heiminum er að Kína og Indland eru að springa út efnahagslega og þurfa geðveikislega mikla olíu. Þegar eftirspurnin rís hraðar en framboðið vex (ekki þegar eftirspurning er hærri en framboðið, það er eðlilegt), þá gerist þetta.

Og við erum algerlega sorðin ósmurt í afturendann ef við förum ekki að nota aðra orkubera. Þetta mun aldrei skána.

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband