Bush og fangafrelsun

silenceÆtti Bússi ekki frekar að hefja leikinn á því, að frelsa þá, sem sitja í leynifangelsum Bandaríkjamanna hist og her um heiminn, oft fyrir litlar eða engar sakir? Já, eða breyta þessum fáránlegu "ólögum", að hægt sé að handtaka hvern sem er, brjóta á honum öll mannréttindi og beita harðræði, aðeins ef einhverri löggu einhvers staðar grunar að hann sé terroristi?

Æ, maður er algjörlega hættur að taka mark á því sem Bússi segir. Þetta er nú meiri steypan. 


mbl.is Bush telur að frelsa eigi búlgarska hjúkrunarfræðinga úr haldi í Líbýu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef hann mundi græða á að frelsa þá og virða mannréttindi mundi hann ekki hika við að gera það... Verst að peningarnir eru í olíunni en ekki þar.

Svo ætti bara að skella honum í búðirnar.. Hann er alveg jafn mikill terroristi og bin laden og þeir ef ekki meiri.

stebbi (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 09:57

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ég er nú ekki sammála því Stebbi. En það þarf að laga margt í USA.

Snorri Bergz, 11.6.2007 kl. 10:44

3 identicon

Nei ef allir væru sammála væri þetta ekki mín skoðun :)

Það er samt langt frá því að vera satt að það séu engar pyntingar þarna.. Herinn sér um þetta alveg sjálfur, engir dómar, engin lög, enginn að passa uppá mannréttindin þeirra, enginn sem hugsar þarna "hvað ef þessi er saklaus ?".. Bara hermenn sem fá skipanir frá bush. Þetta gerir hann eftir að hafa bombað afganistan og ráðist inn í írak.. Mér er eiginlega alveg sama á hvaða forsendum það er á meðan aðilinn sem endar á því að þjást mest er eiginlega alltaf óbreytti borgarinn..

stebbi (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband