Pútín bannar Bolsévíkaflokkinn - ræðst gegn lýðræðissinnum

imagesCAS4RTPGJæja, þá hefur Pútin hafið kosningabaráttuna fyrir komandi kosningar með því að láta sér ekki aðeins nægja að handtaka stjórnarandstæðinga, a la Mugabe, og banna þeim að vekja máls á kröfum sínum nema í miklu "hófi", heldur hefur hann nú bannað Bolsévíkaflokkinn".

Ástæðan ku vera sú, að Bolsévíkaflokkurinn, sem Pútin þjónaði (þ.e. kommúnistaflokknum gamla - sama tóbakið) dyggilega hér á árum áður, sé öfgaflokkur!!

Er þá flokkur Pútíns ekki öfgaflokkur, úr því hann ræðst gegn lýðræðinu aftur og aftur? Að vísu er þetta alveg rétt í sjálfu sér, að Bolsévíkaflokkurinn sé öfgaflokkur, en hvar vilja menn draga mörkin?Hvernig skal skilgreina öfgar í stjórnmálum?

Og mega menn ekki vera öfgasinnaðir ef þeir vilja?


mbl.is Rússneska leyniþjónustan boðar Kasparov til yfirheyrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband