Færsluflokkur: Dægurmál

Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin

Jæja, þetta fer nú að verða spennadi. Spjótin fljúga á milli þeirra. Og stofnendur IE eru sárir og kenna hinum um. En ég veit auðvitað ekki hvað nákvæmlega gerðist. En mér sýnist að IE hafi lent undir í samkeppni við Icelandair, sem hafði efni á miklum...

Maður í hjólastól rændur

Hvurslags eiginlega er þetta? Hvaða hálfviti átti þarna eiginlega í hlut? Hvernig dettur einhverjum í hug að ráðast á mann í hjólastól? Þetta er nú með því lágkúrulegasta sem gerist. Menn þurfa að vera mjög siðferðislega brenglaðir til að láta sér detta...

Króníkan og DV

Nú hefur það gerst, að blaðamenn Króníkunnar hafa ákveðið að taka ekki starfstilboði DV: Ég ætla ekki einu að þykjast vita hvaða tilfæringar fóru fram að baki tjalda, en mikið hlýtur DV að hafa boðið illa, úr því blaðamennirnir vilja frekar fara...

BYKO ætti auðvitað að borga

farmiðann ! Og lappa aðeins upp á álitið hjá fólki, en þessi herferð Múrbúðarinnar hefur þó skilað sínu. Ef ég færi að kaupa mér málningu, gæti ég þess vegna farið þangað (ef ég hefði ekki starfað í Litaveri í mörg herrans ár og færi vísast þangað!). En...

Hjá tannlækninum

Ég las um daginn að Svíar væru mjög hræddir við tannlækna, eða voru það Danir. Ég hef ekki þetta vandamál að glíma við. Ég hef mjög góðan tannlækni, sem lappar upp á tanngarðinn með reglulegu millibili. Ég var einu sinni óttasleginn þegar ég heyrði í bor...

Ég, terroristinn: Lokaþáttur

Jæja, mér var sleppt úr haldi, eftir tæpa fjóra klukkutíma. Ég var sennilega ekki enn grunaður um að vera hryðjuverkamaður. En ég var kominn með FBI-skrá. Geri aðrir betur! Friðrik Jónsson sendiráðsritari tók nú við mér og hafði hann fengið það hlutverk...

Þegar ég var handtekinn í stríðinu gegn hryðjuverkum: 4. hluti

Það er ljóst af þessari frétt, að margir meintir hryðjuverkamenn ganga lausir. Ég ku vera einn þeirra. Mér var reyndar sleppt aftur eftir handtökuna. Komið hafði í ljós, að ég var sárameinlaus og alls ekki líklegur til að vera viðriðinn sprengjuárásir á...

Þegar ég var handtekinn í stríðinu gegn hryðjuverkum: Yfirlit

Það barst í tal í gær, hér á blogginu, að ég hefði fyrir nokkrum árum verið handtekinn í stríðinu gegn hryðjuverk, grunaður um að vera terroristi. Sá grunur kom til af misskilningi starfsmanns Flugleiða, manni sem fór með rangar sakargiftir og hafði...

Þegar ég var handtekinn í stríðinu gegn hryðjuverkum: 2. hluti - Í klefanum

Jæja, framhaldssagan frá 1. hlutanum . Ég var semsagt handtekinn fyrir eitthvað sem ég sagði ekki, og gerði ekki. Ég var grunaður um að vera hryðjuverkamaður. Flugvallarlöggann færði mig niður í fangageymslu flugvallarins. Ég gekk þar inn á sokkunum,...

Gott hjá pissustráknum

Ég kann svipaða sögu, nokkuð svipaða. 1. Við vorum í 13 ára bekk, ef ég man rétt. Ein stelpan fékk í blöðruna eða eitthvað, og þurfti að fara á klóið. Ok, það fékkst. Þetta var í upphafi tímans. 2. Síðan þurfti hún að fara aftur skömmu síðar. Ok, sagði...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband