Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Goodbye Guðjón

Mér sýnist allt stefna í að Skaginn falli og að þjálfarinn falli áður. En ég fatta þetta ekki. Skaginn er með góðan mannskap og þjálfara sem á amk að vera góður og væri góður ef hann myndi leyfa leikmönnunum að fara framyfir miðju. Ég spái því að Inga...

Fátt er svo með öllu illt

að ekki boði nokkuð gott. Auðvitað er ég fúll yfir því að Framarar hafi tapað gegn Keflvíkingum, en á hinn bóginn er ég sáttur við að hafa Keflvíkinga á toppnum. Vonandi taka þeir þetta...eða Fjölnismenn! Og já, ég hef búið á einum stað hér innanlands,...

Gott

fyrir heildina að Fylkismenn skuli hafa unnið FH. Nú þurfa bara FRAMarar að taka Rokvíkinga til að deildin verði nú virkilega uberspennandi, þar sem mörg lið væru í hnapp í og við forystusætið. Já,FRAMARAR verða að vinna íBK. Óþolandi að vera fyrir neðan...

Skaginn tapar

En stórfréttin er sú, að Stefán Þórðarson fékk AÐEINS gult spjald og reyndar eina gula spjald Skagamanna í leiknum. Jæja, hann verður þá a.m.k. ekki í banni í næsta leik. En spurningin er kannski, hvaða lið fær starfskrafta Bjarna Guðjóns, Jóns Vilhelms...

Vildi ekki verða skipstjóri á sökkvandi skipi

Skrítið!

Verður Lecter rekinn?

Merkilegt. Og hvar eru Guðjónsfeðgar. Enginn með; meiðsli eða bönn? En Skaginn er hruninn. Spurning hvort Lecter verði ekki rekinn með det samme. En á hinn bóginn nýtur hann eflaust áfram trausts vina sinna þarna í stjórn ÍA; sömu vina og ku borga honum...

Ömurlegt

þegar KR vinnur. Svipað eins og þegar Svíar vinna leik... Er ekki kominn tími til að einhver stöðvi þá svarthvítu?

Dómarar landsins mismuna greinilega einu liði í Landsbankadeildinni.

Já, þeir mismuna FRAM alveg skelfilega. Af hverju gátu þeir ekki verið hlutdrægir og lagt Skagamenn í einelti í þeim leik eins og í öllum hinum? Þetta er auðvitað mismunum og hljóta nú Framarar að fara að skoða sín mál, því það gengur auðvitað ekki að...

Valsararnir að standa sig vel

Þeir eru tveimur mörkum yfir gegn liði sem er nokkuð fyrir ofan þá í töflunni? En a.m.k.: Valsarar eru þá ekki lengur í fallhættu.

Guðjón heldur áfram

Já, auðvitað. Fyrir milljón á mánuði heldur kallinn auðvitað áfram að stjórna ÍA, sem greinilega hefur ekki efni á að segja honum upp, þrátt fyrir áhuga vissra aðila á slíku. En árangurinn er slakur, sér í lagi miðað við að þarna á að fara einn færasti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband