Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Karlfyrirlitning Samfylkingarinnar?

Ég skal segja alveg eins og er, að grein krataforingja Austur-Húnvetninga í Fréttablaðinu í morgun var kornið sem fyllti mælinn, hjá mér a.m.k. "Traustur leiðtogi" heitir grein þessi og fjallar vitaskuld um Ingibjörgu Sólrúnu, hinn sköruglega Fuhrer...

Hættuleg gylliboð á netinu!!! Varúð!!!

Já, ég veit um nokkur. Þau hættulegustu eru á eftirfarandi síðum:   www.xf.is www.vg.is www.samfylkingin.is/   Úff, ég vara netnotendur eindregið við þessum síðum og þeim boðskap, sem þar er fluttur!

Steingrímur, netlöggan og Mogginn í dag

Ég ákvað að reyna að lesa þetta. Tímasóun. Steingrímur verður að gera betur en þetta til að sannfæra mig, og greinilega fjölda annarra, um, að netlöggukvótið hafi verið misskilið eða rifið úr samhengi, eða bara allt í lagi. Nú væri gaman að taka...

Baugs/Gaums/Nordica-málið

Gaman að menn skuli getað hlegið að þessu. Ég fæ ekki betur séð, en að þarna hafi einhver kátina verið lögð inn á viðskiptareikning dómarans. En um málið; ég er kannski svona grænn (þó ekki vinstri grænn), að ég skil ekki lengur hvaða sakargiftir Kristín...

Skúbb: Lausn fundin á álversmálinu

Samkvæmt óáreiðanlegum heimildum er búið að finna lausn á álversmálinu. Sú lausn fellst í: a) fella stækkunarbeiðni Straumsvíkurmanna b) reka álversliðið í burtu, eins og gert var við klámhundana (gegn vilja þjóðarinnar). c) breyta þessari stærstu...

Barcelona og þjóðernishyggja í fótboltanum

Hið forna "stórveldi" Athletic Bilbao er komið að fótum fram og fór niður í logum gegn Barcelona. Ok, AB var nú aldrei beinlínis stórveldi, en var hér fyrir nokkrum árum í baráttunni á toppnum. Nú liggur leiðin niður, beint niður um deild. Bilbao-liðið...

Lítt marktæk skoðanakönnun

Merkilegt er það nú, hversu fáir virðast vera tilbúnir að tilkynna fyrirspyrjendum í síma, hvaða flokk þeir ætli að kjósa í komandi kosningum. Meiri hlutinn virðist, samkvæmt þessu, ekki enn hafa tekið endanlega afstöðu, eða a.m.k. neita að láta neitt í...

Stytting vinnutíma

Ég fatta ekki þær röksemdir sumra hér á blogginu, að framleiðsla aukist í þjóðfélaginu með styttingu vinnutíma. Eina röksemdin við svona tillöguflutning væri sú, sem borgarstjórn Rvk kom með 1932 og leiddi til fjöldamótmæla, og síðan fjöldaslagsmála,...

Þunglyndi og reiði fylgifiskar skilnaðar?

Ok, ég verð að segja, í þessu samhengi, að ef marka má fyrstu fréttir frá Landsþingi VG, séu voðalega margir þar búnir að ganga í gegnum skilnaði. Steingrími tókst þarna algjörlega að hrekja ISG í faðm Geirs. Því jafnvel kratarnir hljóta að sjá, að...

Greind, heiðarleiki, konur og Alþingi

Var að keyra upp á skrifstofu í morgun og hlustaði þá á lok viðtals morgunhana Bylgjunar við Guðfríði Lilju, forseta Skáksambands Íslands og tilvonandi þingmann (og hugsanlega ráðherra?). Þar var klikkt út með, að Lilja væri mjög gáfuð og hugsanlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband