Íslendingum boðin aðstoð í verðbólgumálum

Já, Robert Mugabe hefur þegar skipað sendinefnd sem mun koma hingað til lands til að hjálpa Íslendingum að kljást við verðbólguna.

Einnig mun sama nefnd veita stjórnvöldum, sér í lagi í Rvkborg, góð ráð varðandi það hvernig á að berja niður stjórnarandstöðu og svindla í kosningum þegar menn fá ekki nógu mikið fylgi.


mbl.is Verðbólgan skelfileg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Stundum er það bara þannig, það fjölgar  bara  fíflunum í kring um mann.

Knús

Anna Ragna Alexandersdóttir, 27.8.2008 kl. 15:57

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Ég treysti Mugabe fullkomlega til að koma böndum á þá "óðaverðbólgu" sem ríkir á Íslandi.

Hvenær er von á sendinefndinni?? 

Guðmundur Björn, 27.8.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband